Mynd:Blik 1980 119.jpg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2007 kl. 23:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2007 kl. 23:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Afnam villandi tengil.)
Fara í flakk Fara í leit

Upphafleg skrá(1.340 × 810 mynddílar, skráarstærð: 158 KB, MIME-gerð: image/jpeg)

Nemendur 1. bekkjar Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum veturinn 1949 - 1950. Vestmannaeyskar blómarósir með bekkjarbræðrum sínum og ,,skjólstæðingum ". Nöfn bekkjarbræðranna frá vinstri: Hörður Runólfsson frá Bræðratungu, Trausti Þorsteinsson frá Eystri-Vesturhúsum, Bjarni Ólafur Björnsson frá Bólstaðarhlíð, Ólafur V. Valdimarsson frá Ofanleiti, Sigurgeir P. Scheving frá Hjalla við Vestmannabraut, Guðjón P. Ólafsson frá Gíslholti og Jósep Guðmundsson frá Norðfirði. Blómarósirnar fjórar í miðröð: Ragnheiður Magný Kristinsdóttir, ballettmær, frá Garðabæ, Sigríður Ólafsdóttir, Skólavegi 23 í Vm., Guðrún Steinsdóttir frá Múla, Kristín Jónsdóttir frá Sólvangi. Fremsta röð frd v.: Halldóra Ármannsdóttir, Hásteinsvegi 18, Guðrún Lísa Óskarsdóttir, Sólhlíð 6, Elín S. Guðfinnsdóttir, Kirkjuhól við Skólaveg, Gunnhildur Bjarnadóttir frá Breiðholti, Edda Sveinsdóttir, Heiðarvegi 11, Gunnhildur Helgadóttir frá Staðarhóli og Guðbjörg Hallvarðsdóttir frá Pétursborg.


Mynd þessi birtist í Blik árið 1980 af blaðsíðu 119 í greininni: Minningar frá námsárum mínum í Gagnfræðaskólanum

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi26. júlí 2007 kl. 10:00Smámynd útgáfunnar frá 26. júlí 2007, kl. 10:001.340 × 810 (158 KB)Dadi (spjall | framlög)Nemendur 1. bekkjar Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum veturinn 1949 - 1950. Vestmannaeyskar blómarósir með bekkjarbræðrum sínum og ,,skjólstæðingum ". Nöfn bekkjarbræðranna frá vinstri: Hörður Runólfsson frá [[Bræðratunga|Bræð

Það eru engar síður sem nota þessa skrá.