Þorbjörg Gyða Thorberg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. nóvember 2025 kl. 13:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. nóvember 2025 kl. 13:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þorbjörg Gyða Thorberg“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þorbjörg Gyða Thorberg frá Borg við Heimagötu 3, húsfreyja, fiskverkakona fæddist 20. apríl 1947 og lést 6. september 2006.
Foreldrar hennar voru Magnús Thorberg póstmeistari, heildsali, f. 12. júlí 1917, d. 2. október 1991, og kona hans Guðfinna Breiðfjörð húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 12. ágúst 1921, d. 10. nóvember 1985.

Börn Guðfinnu og Magnúsar:
1. Þorbjörg Gyða Thorberg, f. 20. apríl 1947 í Borg við Heimagötu 3, d. 6. september 2006.
2. Kristín Thorberg, f. 13. nóvember 1948 í Borg við Heimagötu 3.
3. Helga Thorberg, f. 7. júlí 1950 í Borg við Heimagötu 3.

Þau Þór eignuðust barn 1964.
Þau Richard giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Barnsfaðir Þorbjargar var Þór Emil Nielsen Eiríksson, f. 26. maí 1941, d. 19. desember 2020.
Barn þeirra:
1. Sigurður Þór Þórsson, f. 20. mars 1964.

II. Maður Þorbjargar var Richard Harwood frá Bandaríkjunum.
Barn þeirra:
2. Diane Harwood Thorberg, f. 26. desember 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.