Jökull VE-15

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júlí 2025 kl. 21:52 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júlí 2025 kl. 21:52 eftir Frosti (spjall | framlög) (Gísli Óskarsson (Stakkholti))
Fara í flakk Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana
Jökull VE 15
[[Mynd:|300px]]
Skipanúmer: 626
Smíðaár: 1948
Efni: Eik
Skipstjóri:
Útgerð / Eigendur: Hafsteinn M. Sigurðsson, Eiður Marinósson
Brúttórúmlestir: 35 (skráð 32 t)
Þyngd: brúttótonn
Lengd: 19,25 metrar (skráð 16,22 metrar) m
Breidd: m
Ristidýpt: m
Vélar:
Siglingahraði: sjómílur
Tegund: Fiskiskip
Bygging:
Smíðastöð: Dráttarbraut, Neskaupstaður
Heimahöfn: Vestmannaeyjar
Kallmerki: TF-NS
Áhöfn 23. janúar 1973:
Ljósmynd: Bátar og Skip. Óljóst hvenær skipinu var endanlega fargað, en það stóð til að gera það upp eða breyta í skútu.


Áhöfn 23.janúar 1973

11 um borð ,3 af þeim skráðir í áhöfn

Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973

Nafn Heimili F.ár Kyn Laumufarþegi Áhöfn Ath
Ásta Sigurbjörnsdóttir Hásteinsvegur 21 1940 kvk
Kristín Haraldsdóttir Sóleyjargata 3 1938 kvk
Svava Gísladóttir Sóleyjargata 3 1962 kvk
Sigurður Þór Hafsteinsson Hásteinsvegur 21 1963 kk
Sigrún Olga Gísladóttir Sóleyjargata 3 1963 kvk
Sædís Hafsteinsdóttir Hásteinsvegur 21 1965 kvk
Einar Oddberg Hafsteinsson Hásteinsvegur 21 1967 kk
Hafsteinn Sigurðsson Hásteinsvegur 21 1940 kk skipstjóri H900-1
Gísli Óskarsson Sóleyjargata 3 1939 kk Vélstjóri H900-3
Eiður Sævar Marinósson Faxastígur 25 1939 kk í áhöfn
Styrmir Gíslason Sóleyjargata 3 1966 kk


Heimildir|



Heimildir