1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júní 2025 kl. 18:17 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júní 2025 kl. 18:17 eftir Frosti (spjall | framlög) (Tenglar á greinar úr bók Guðjóns Ármanns)
Fara í flakk Fara í leit

Frásagnir af flóttanum frá Vestmannaeyjum örlaganóttina 23. janúar 1973 voru birtar á vefsíðunni 1973 í bátana (1973-alliribatana.com).

Fyrsta gosnóttin

Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóri og rithöfundur, skrifaði greinargóða bók um eldgosið í Heimaey, VESTMANNAEYJAR, BYGGÐ OG ELDGOS, og kom hún út haustið 1973.

Þar er kaflinn Fyrsta gosnóttin í Eyjum þar sem fólk segir frá upphafi eldgossins.

Hér birtast nokkrar frásagnir úr þessum kafla.

  • Marý Gunnarsdóttir og Runólfur Alfreðsson Sá Urðavita springa í loft upp
  • Lilja Sigfúsdóttir og Pétur Guðjónsson Það er eitthvað ægilegt að gerast hérna


Nóttin sem aldrei gleymist

Guðni Einarsson tók saman og gerði eftirfarandi útdrætti úr frásögnum frá flóttanum 23.janúar 1973:



Heimildir