Jón Kristinn Jónsson (Hólagötu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. febrúar 2025 kl. 19:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. febrúar 2025 kl. 19:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Jón Kristinn Jónsson á Jón Kristinn Jónsson (Hólagötu))
Fara í flakk Fara í leit

Jón Kristinn Jónsson, ævintýraleiðsögumaður, rekur fyrirtækið Amazing Tours, fæddist 29. nóvember 1963.
Foreldrar hans Jón Ólafur Vigfússon frá Gíslholti við Landagötu 20, vélstjóri, forstjóri, f. 18. júlí 1944, d. 31. október 2022, og kona hans Guðrún Selma Pálsdóttir frá Akurey við Vestmannabraut 46a, húsfreyja, læknaritari, talsímakona, f. 17. júní 1946.

Þau Ingveldur Gyða giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Jóns Kristins er Ingveldur Gyða Kristinsdóttir, úr Rvk, kennari, leiðsögumaður, f. 2. september 1958. Foreldrar hennar Kristinn Hlíðar Kristinson, f. 14. nóvember 1928, d. 20. febrúar 1977, og María Bergþóra Þorsteinsdóttir, f. 5. október 1931, d. 2. desember 2003.
Börn þeirra:
1. Verónika Sól Jónsdóttir, f. 21. júní 1989.
2. Steinunn Selma Jónsdóttir, f. 9. nóvember 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.