Hjalti Einarsson (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. desember 2024 kl. 11:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. desember 2024 kl. 11:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hjalti Einarsson (skipstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hjalti Einarsson, skipstjóri fæddist 8. janúar 1972.
Foreldrar hans Einar Ólafsson frá Heiðarbæ, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 23. desember 1933, d. 30. nóvember 2014, og kona hans Viktoría Ágústa Ágústsdóttir frá Aðalbóli, húsfreyja, kennari, bókavörður, útgerðarmaður, f. 9. október 1937, d. 4. apríl 2020.

Börn Ágústu og Einars:
1. Ólafur Ágúst Einarsson skipstjóri, f. 1. júlí 1961. Kona hans Halla Svavarsdóttir.
2. Agnes Einarsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 18. júní 1962. Maður hennar Kári Þorleifsson.
3. Viðar Einarsson málarameistari, f. 13. júní 1966. Kona hans Dóra Björk Gunnarsdóttir.
4. Hjalti Einarsson skipstjóri, f. 8. janúar 1972. Kona hans Dagmar Skúladóttir.

Þau Dagmar giftu sig, eignuðust þrjú börn og Dagmar átti eitt barn áður. Þau búa við Höfðaveg 29.

I. Kona Hjalta er Dagmar Skúladóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 27. júlí 1971.
Börn þeirra:
1. Viktoría Ágústa Hjaltadóttir, f. 25. maí 1999.
2. Stefán Hjaltason, f. 18. júlí 2002.
3. Agnes Eva Hjaltadóttir, f. 30. desember 2008.
Barn Dagmarar og fósturbarn Hjalta:
1. Erna Sif Sveinsdóttir, f. 1. desember 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.