Agnes Einarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Agnes Einarsdóttir.

Agnes Einarsdóttir, húsfreyja, löggiltur bókari fæddist 18. júní 1962.
Foreldrar hennar Einar Ólafsson, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 23. desember 1933, d. 30. nóvember 2014, og kona hans Viktoría Ágústa Ágústsdóttir, húsfreyja, kennari, bókavörður, útgerðarmaður, f. 9. október 1937, d. 4. apríl 2020

Þau Kári giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hrauntún 5.

I. Maður Agnesar er Kári Þorleifsson, plötusmiður, verkamaður, f. 17. nóvember 1962.
Börn þeirra:
1. Einar Kristinn Kárason, f. 16. mars 1987.
2. Andrea Káradóttir, f. 20. febrúar 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.