Ágústa Bárðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. nóvember 2024 kl. 10:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2024 kl. 10:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Ágústa Bárðardóttir''', viðskiptafræðingur, sagnfræðingur, kennari fæddist 13. apríl 1967.<br> Foreldrar hennar voru Bárður Brynjólfsson frá Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, bifreiðastjóri, f. 10. janúar 1928, d. 14. janúar 2020, og kona hans Rósa Magnúsdóttir frá Lágu-Kotey í Meðallandi, húsfreyja, f. 13. apríl 1932, d. 15. júní 2018. Börn Rósu og Bárða...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ágústa Bárðardóttir, viðskiptafræðingur, sagnfræðingur, kennari fæddist 13. apríl 1967.
Foreldrar hennar voru Bárður Brynjólfsson frá Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, bifreiðastjóri, f. 10. janúar 1928, d. 14. janúar 2020, og kona hans Rósa Magnúsdóttir frá Lágu-Kotey í Meðallandi, húsfreyja, f. 13. apríl 1932, d. 15. júní 2018.

Börn Rósu og Bárðar:
1. Margrét Bárðardóttir grunnskólakennari, f. 30. apríl 1957, d. 17. ágúst 2005. Maður hennar Bjarni Áskelsson.
2. Guðrún Brynja Bárðardóttir, f. 31. október 1960. Maður hennar Rúnar Ásbergsson.
3. Ágústa Bárðardóttir, f. 13. apríl 1967. Maður hennar Einar Jónsson.

Þau Einar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Ágústu er Einar Jónsson, skipulagsfræðingur, f. 28. mars 1965. Foreldrar hans Jón Sveinsson, bóndi, f. 2. apríl 1927, d. 1. júlí 2017 og Erla Pálsdóttir, húsfreyja, f. 9. september 1929, d. 10. júní 2018.
Börn þeirra:
1. Sveinn Einarsson, f. 4. júlí 1990.
2. Ástrós Einarsdóttir, f. 29. júlí 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.