Hrefna Hallvarðsdóttir (Pétursborg)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 17:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 17:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hrefna Hallvarðsdóttir (Pétursborg)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Hrefna Hallvarðsdóttir, frá Pétursborg, húsfreyja, vann á elliheimilinu Hlíf á Akureyri, fæddist 2. júní 1952.
Foreldrar hennar voru Hallvarður Sigurðsson verkamaður, f. 14. maí 1902 á Seyðisfirði, d. 5. ágúst 1967, og kona hans Sigríður Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 26. júlí 1910 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 7. febrúar 1995.

Börn Hallvarðs og Sigríðar voru:
1. Guðbjörg Hallvarðsdóttir hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði, f. 4. maí 1935 á Laugalandi, d. 11. nóvember 2014.
2. Ingibjörg Hallvarðsdóttir, f. 15. apríl 1936 á Laugalandi.
3. Sigurður Hallvarðsson rafvirkjameistari, f. 9. maí 1937 á Vesturvegi 29, d. 5. nóvember 2006.
4. Ásta Hallvarðsdóttir, f. 25. júní 1939 á Bakkastíg 3, d. 31. janúar 2019.
5. Andvana drengur, f. 5. febrúar 1948 í Pétursborg.
6. Hrefna Hallvarðsdóttir, f. 2. júní 1952 á Sjúkrahúsinu.

Þau Tryggvi Geir giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa á Akureyri.

I. Maður Hrefnu er Tryggvi Geir Haraldsson, vélvirki, f. 12. janúar 1951 í Öngulsstaðarhreppi í Eyjafirði. Foreldrar hans Haraldur Tryggvason, f. 23. september 1921, d. 31. janúar 2017, og Guðlaug Elín Hallgrímsdóttir, f. 16. nóvember 1924, d. 15. nóvember 2007.
Börn þeirra:
1. Sólrún Tryggvadóttir, f. 22. mars 1974.
2. Kolbrún Tryggvadóttir, f. 25. júní 1976.
3. Guðlaug Sigríður Tryggvadóttir, f. 5. febrúar 1985.
4. Guðrún Bergrós Tryggvadóttir, f. 26. nóvember 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.