Ingibjörg Hallvarðsdóttir (Pétursborg)
Ingibjörg Hallvarðsdóttir frá Pétursborg fæddist 15. apríl 1936 á Laugalandi.
Foreldrar hennar voru Hallvarður Sigurðsson verkamaður, f. 14. maí 1902 á Seyðisfirði, d. 5. ágúst 1967, og kona hans Sigríður Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 26. júlí 1910 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 7. febrúar 1995.
Börn Hallvarðs og Sigríðar voru:
1. Guðbjörg Hallvarðsdóttir hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði, f. 4. maí 1935 á Laugalandi, d. 11. nóvember 2014.
2. Ingibjörg Hallvarðsdóttir, f. 15. apríl 1936 á Laugalandi.
3. Sigurður Hallvarðsson rafvirkjameistari, f. 9. maí 1937 á Vesturvegi 29, d. 5. nóvember 2006.
4. Ásta Hallvarðsdóttir, f. 25. júní 1939 á Bakkastíg 3, d. 31. janúar 2019.
5. Andvana drengur, f. 5. febrúar 1948 í Pétursborg.
6. Hrefna Hallvarðsdóttir, f. 2. júní 1952 á Sjúkrahúsinu.
Þau Halldór Valur giftu sig, eignuðust fimm börn, en misstu fyrsta barnið ungt. Þau bjuggu á Akureyri.
I. Maður Ingibjargar er Halldór Valur Þorsteinsson, sjómaður, matsveinn, f. 25. september 1937. Foreldrar hans Þorsteinn Gunnlaugur Halldórsson, f. 24. febrúar 1886, d. 19. febrúar 1972, og Rannveig Jónsdóttir, f. 5. september 1902, d. 15. febrúar 1994.
Börn þeirra:
1. Anna Júlíana Halldórsdóttir, f. 6. ágúst 1962, d. 18. febrúar 1965.
2. Anna Sigurveig Halldórsdóttir, f. 2. maí 1964.
3. Inga Dóra Halldórsdóttir, f. 5. september 1968.
4. Þorsteinn Gunnlaugur Halldórsson, f. 10. mars 1970.
5. Halla Margrét Halldórsdóttir, f. 15. september 1972.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hrefna.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.