Helga Gísladóttir (Heimagötu 15)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júlí 2024 kl. 10:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júlí 2024 kl. 10:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Helga Gísladóttir''', frá Heimagötu 15, húsfreyja fæddist þar 18. september 1951.<br> Foreldrar hennar voru Magnús ''Gísli'' Gíslason stórkaupmaður, f. 22. nóvember 1917, d. 9. október 1980, og kona hans Guðrún Vigdís Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1917, d. 7. janúar 2009. Börn Guðrúnar Vigdíosar og Gísla:<br> 1. Haraldur Gíslason (framkvæmdastjóri)|Haraldur Sveinbjörn Gíslaso...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Helga Gísladóttir, frá Heimagötu 15, húsfreyja fæddist þar 18. september 1951.
Foreldrar hennar voru Magnús Gísli Gíslason stórkaupmaður, f. 22. nóvember 1917, d. 9. október 1980, og kona hans Guðrún Vigdís Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1917, d. 7. janúar 2009.

Börn Guðrúnar Vigdíosar og Gísla:
1. Haraldur Sveinbjörn Gíslason framkvæmdastjóri, f. 25. febrúar 1942 að Heimagötu 1. Kona hans Ólöf Auðbjörg Óskarsdóttir.
2. Rannveig Vigdís Gísladóttir, f. 27. janúar 1946 að Heimagötu 15. Maður hennar Hjörtur Hermannsson.
3. Kristín Elín Gísladóttir, f. 26. nóvember 1947 að Heimagötu 15. Maður hennar Gunnlaugur Ólafsson.
4. Helga Gísladóttir, f. 18. september 1951 að Heimagötu 15. Maður hennar Geir Sigurlásson.

Þau Geir giftu sig 1971, eignuðust tvö börn. Þau búa við Höfðaveg 40.

I. Maður Helgu, (29. maí 1971), er Geir Sigurlásson, húsgagnabólstrari, f. 1. apríl 1950.
Börn þeirra:
1. Annika Vigdís Geirsdóttir, leikskólastarfsmaður, f. 28. desember 1971.
2. Gísli Gunnar Geirsson, bankastarfsmaður, fjármálaráðgjafi, f. 24. febrúar 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.