Hilmar Jónsson (Valhöll)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 14:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 14:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hilmar Jónsson''' fæddist 6. ágúst 1930 í Valhöll.<br> Foreldrar hans voru Jón Finnbogi Bjarnason trésmiður, lögregluþjónn, veitingamaður, f. 28. febrúar 1886 í Ármúla í Nauteyrarhreppi. N-Ís., d. 9. júní 1952, og sambýliskona hans Árný Friðriksdóttir frá Gröf, f. 20. mars 1898, d. 8. júlí 1977. Börn Árnýjar og Árna Sigfússonar:<br> 1. Rafn Árnason stýrimaður, f...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hilmar Jónsson fæddist 6. ágúst 1930 í Valhöll.
Foreldrar hans voru Jón Finnbogi Bjarnason trésmiður, lögregluþjónn, veitingamaður, f. 28. febrúar 1886 í Ármúla í Nauteyrarhreppi. N-Ís., d. 9. júní 1952, og sambýliskona hans Árný Friðriksdóttir frá Gröf, f. 20. mars 1898, d. 8. júlí 1977.

Börn Árnýjar og Árna Sigfússonar:
1. Rafn Árnason stýrimaður, f. 30. janúar 1923 á Þingvöllum, dó Vestanhafs 7. mars 1958.
2. Benóný Árnason, f. 2. nóvember 1924 á Þingvöllum, tökubarn á Haðarstíg 15 í Reykjavík 1930, d. 18. ágúst 1946.
3. Friðrik Árnason, f. 12. október 1926 í Rafnsholti, d. 7. mars 1929 í Haga.

Börn Árnýjar og Jóns Finnboga Bjarnasonar:
4. Þorbjörg Fanný Jónsdóttir, f. 10. október 1928, d. 5. september 1931.
5. Guðrún Kolbrún Jónsdóttir, f. 20. september 1929 í Viðey.
6. Hilmar Jónsson, f. 6. ágúst 1930 í Valhöll.

Barn Árnýjar og Halldórs Jóns Þorleifssonar:
7. Gestur Heiðar Halldórsson, f. 1. júlí 1937, d. 4. mars 2018.

Börn Jóns Bjarnasonar og Margrétar Pálínu Pálsdóttur:
8. Páll Jónsson, f. 27. maí 1909, d. á Ísafirði um 1927.
9. Ragnhildur Ingibjörg (Jónsdóttir) Ásgeirsdóttir, f. 16. júlí 1910, d. 22. júlí 1981. Hún var kjörbarn sr. Ásgeirs Ásgeirssonar frá Hvammi og Ragnhildar föðursystur sinnar. Menn hennar, skildu, var Sigurður Ólason og Ófeigur Ófeigsson.
10. Bjarni Gíslason Jónsson skipstjóri, útgerðarmaður í Garðshorni, f. 28. september 1911 á Ísafirði, d. 2. janúar 1999.
11. Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. 10. september 1914, d. 21. maí 1915.
12. Magnús Jónsson kennari, skólastjóri, f. 7. ágúst 1916, d. 6. júní 2012.
13. Ásgeir Jónsson fulltrúi á Skattstofunni í Reykjavík, f. 21. apríl 1919, d. 29. maí 2004. Kona hans var Hulda Guðmundsdóttir. 14. Drengur Jónsson, f. 21. mars 1922, d. 22. mars 1922.

Barn Jóns og Jónínu Maríu Pétursdóttur.
15. Guðmundur Eyberg Helgason bóndi á Kárastöðum á Vatnsnesi, V-Hún., f. 14. nóvember 1924, d. 26. maí 1979. Kona hans var Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir húsfreyja.

Barn Jóns Bjarnasonar og Sigríðar Ingibergsdóttur:
16. Ármann Jónsson verkamaður, sjómaður, f. 27. ágúst 1928, d. 31. október 2013.

Hilmar er ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.