Sif Sigurvinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. apríl 2024 kl. 13:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. apríl 2024 kl. 13:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sif Sigurvinsdóttir''' læknaritari fæddist 5. desember 1951 á Kirkjuvegi 70b.<br> Foreldrar hennar voru Sigurvin Snæbjörnsson byggingameistari, f. 29. mars 1926, d. 16. janúar 1997, og kona hans Svanþrúður Frímannsdóttir húsfreyja, f. 7. janúar 1930, d. 20. janúar 2010. Börn Svanþrúðar og Sigurvins:<br> 1. Guðný Sigurvinsdóttir læknaritari, f. 28. nóvember 1947. Maður hennar Kristinn Atlason.<br> 2. Guðný Ólafsdóttir...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sif Sigurvinsdóttir læknaritari fæddist 5. desember 1951 á Kirkjuvegi 70b.
Foreldrar hennar voru Sigurvin Snæbjörnsson byggingameistari, f. 29. mars 1926, d. 16. janúar 1997, og kona hans Svanþrúður Frímannsdóttir húsfreyja, f. 7. janúar 1930, d. 20. janúar 2010.

Börn Svanþrúðar og Sigurvins:
1. Guðný Sigurvinsdóttir læknaritari, f. 28. nóvember 1947. Maður hennar Kristinn Atlason.
2. Guðný Ólafsdóttir Sigurvinsdóttir, kjördóttir, dóttir Steinunnar systur Sigurvins, býr í Danmörku, f. 5. október 1950. Maður hennar Kaare Solem.
3. Sif Sigurvinsdóttir læknaritari, f. 5. desember 1951. Maður hennar Jón L. Sigurðsson.
4. Ethel Brynja Sigurvinsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 29. maí 1956. Maður hennar Daníel Sigurðsson.

Sif var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð læknaritari.
Þau Jón giftu sig, eignuðust eitt barn.
Jón lést 2019.

I. Maður Sifjar var Jón Lárus Sigurðsson læknir, f, 20. apríl 1931 í Rvk, d. 21. janúar 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson verslunarmaður í Rvk, f. 3. ágúst 1904, d. 25. desember 1976, og kona hans Hulda H. Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 7. október 1908, d. 22. febrúar 1978.
Barn þeirra:
1. Sigurvin Lárus Jónsson, guðfræðingur, f. 2. mars 1978 í Rvk. Fyrri kona hans Dóra Mjöll Hauksdóttir. Kona hans Rakel Brynjólfsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.