Kolbrún Þorsteinsdóttir (Jóhannshúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. mars 2024 kl. 16:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. mars 2024 kl. 16:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Kolbrún Þorsteinsdóttir''' frá Jóhannshúsi við Vesturveg 4, húsfreyja fæddist 3. október 1948 á Fífilgötu 5.<br> Foreldrar hennar voru Þorsteinn Þorsteinsson frá Lambhaga, sjómaður, vélstjóri, verslunarmaður, f. 17. janúar 1927, d. 1. mars 2008, og kona hans Laufey Eiríksdóttir frá Dvergasteini, húsfreyj...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kolbrún Þorsteinsdóttir frá Jóhannshúsi við Vesturveg 4, húsfreyja fæddist 3. október 1948 á Fífilgötu 5.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Þorsteinsson frá Lambhaga, sjómaður, vélstjóri, verslunarmaður, f. 17. janúar 1927, d. 1. mars 2008, og kona hans Laufey Eiríksdóttir frá Dvergasteini, húsfreyja, f. 5. júní 1926, d. 14. desember 1992.

Börn Laufeyjar og Þorsteins:
1. Þorsteinn Þorsteinsson verslunarmaður, kaupmaður, f. 13. júní 1947 á Fífilgötu 5, d. 9. desember 2005.
2. Kolbrún Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 3. október 1948 á Fífilgötu 5.
3. Kristín Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 6. desember 1950 á Vesturvegi 4.
4. Eiríkur Þorsteinsson verslunarmaður, f. 24. júlí 1954 á Vesturvegi 4.
5. Gunnar Þorsteinsson sjómaður, f. 6. nóvember 1959 á Vesturvegi 4, d. 2. desember 2021.

Kolbrún var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann hjá Ísfélaginu.
Þau Sverrir giftu sig 1968, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Urðaveg 50 við Gos 1973, síðar við Birkihlíð 9 og nú í Ísfélagshúsinu við Strandveg 26.

I. Maður Kolbrúnar, (28. desember 1968), er Sverrir Gunnlaugsson frá Siglufirði, skipstjóri, f. 18. desember 1948.
Börn þeirra:
1. Þorsteinn Sverrisson fjárfestir, f. 19. febrúar 1970. Kona hans Kristín Gígja Einarsdóttir.
2. Jón Kristinn Sverrisson lögfræðingur í Garðabæ, f. 31. mars 1981. Kona hans Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kolbrún.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.