Soffía Jónasardóttir (Nýjabæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. október 2023 kl. 14:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. október 2023 kl. 14:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Soffía Jónasardóttir''' frá Nýjabæ, öryrki fæddist 6. júlí 1904 og lést 26. júní 1987.<br> Foreldrar hennar voru Steinvör Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 5. janúar 1868, d. 6. febrúar 1942 og Jónas Helgason bóndi þar, f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914.<br> Börn Jónasar og Steinvarar:<br> 1. Jóhanna Guðrún Jónasdóttir (Nýjabæ)|Jóhanna Guðr...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Soffía Jónasardóttir frá Nýjabæ, öryrki fæddist 6. júlí 1904 og lést 26. júní 1987.
Foreldrar hennar voru Steinvör Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 5. janúar 1868, d. 6. febrúar 1942 og Jónas Helgason bóndi þar, f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914.

Börn Jónasar og Steinvarar:
1. Jóhanna Guðrún húsfreyja í Nýjabæ, f. 29. október 1898, d. 23. mars 1955, gift Sigurði Þorsteinssyni.
2. Kristín Jónasdóttir, f. 3. janúar 1901, d. 16. júní 1914.
3. Soffía, f. 6. júlí 1904, d. 26. júní 1987.
Fósturdóttir þeirra var
4. Jóhanna Sigríður Björnsdóttir, f. 16. september 1893, d. 15. september 1977.

Soffía missti föður sinn, er hún var á 10. árinu.
Hún var vanheil og í umsjá ættingja í Nýjabæ, var á Elliheimilinu í Skálholti til Goss 1973.
Hún lést 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.