Guðmundur Einarsson (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. ágúst 2015 kl. 20:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. ágúst 2015 kl. 20:25 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Einarsson „skólapiltur“ frá Vilborgarstöðum fæddist 1804 og lést 2. september 1822.
Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson bóndi, f. 1769, d. 18. mars 1832, og kona hans Vigdís Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1782, d. 8. maí 1854.

Systkini Guðmundar voru 16. Þau, sem lifðu frumbernskuna auk hans, voru:
1. Sigurður Einarsson, f. 10. júní 1806, d. 20. maí 1846.
2. Kristín Einarsdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 5. nóvember 1817, d. 6. október 1899.
3. Árni Einarsson bóndi, hreppstjóri og alþingismaður, f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899.

Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum. Hann var við skólanám 1822, er hann lést úr landfarsótt, ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.