Grænahlíð 11

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2007 kl. 08:30 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2007 kl. 08:30 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd:Graenahlid11.jpg
Grænahlíð 11
Grænahlíð 11 í byggingu.

Hús Högna Sigurðarsonar og Önnu Sigurðardóttur; bæði frá Vatnsdal. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 16. júní 1960 og undirritaður 3. febrúar 1965. Þau byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu í júní 1961. Fluttu inn 14. ágúst 1967 með dótturina Sigríði, sem var fædd 5. september 1956.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir