Jón Ingi Guðjónsson (Vallartúni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2025 kl. 12:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2025 kl. 12:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jón Ingi Guðjónsson''' sjómaður, rennismiður fæddist 5. febrúar 1946.<br> Foreldrar hans voru Guðjón Björnsson frá Norður-Gerði, sjómaður, f. 10. maí 1908, d. 28. nóvember 1999, og kona hans Þórey Jóhannsdóttir frá Hafnarnesi, húsfreyja, f. 17. ágúst 1918, d. 12. mars 1999. Börn Þóreyjar og Guðjóns:<br> 1. Valbjörn Guðjónsson, f. 8. nóv...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Ingi Guðjónsson sjómaður, rennismiður fæddist 5. febrúar 1946.
Foreldrar hans voru Guðjón Björnsson frá Norður-Gerði, sjómaður, f. 10. maí 1908, d. 28. nóvember 1999, og kona hans Þórey Jóhannsdóttir frá Hafnarnesi, húsfreyja, f. 17. ágúst 1918, d. 12. mars 1999.

Börn Þóreyjar og Guðjóns:
1. Valbjörn Guðjónsson, f. 8. nóvember 1936.
2. Björg Guðjónsdóttir, f. 8. janúar 1940.
3. Jóhann Guðjónsson, f. 4. september 1942.
4. Jón Ingi, f. 5. febrúar 1946.
5. Guðríður Hallbjörg, f. 6. júlí 1953, d. 16. júní 1995.
6. Andvana fætt barn.

Þau Aldís giftu sig, eignuðust tvö börn, en misstu annað þeirra á öðru ári aldurs síns. Þau skildu.
Jón Ingi býr við Helgafellsbraut 31.

I. Fyrrum kona Jóns Inga er Aldís Atladóttir frá Selfossi, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, kaupkona, veitingakona, f. 4. janúar 1960.
Börn þeirra:
2. Atli Freyr Jónsson, f. 18. júlí 1978, d. 1. nóvember 1979.
3. Hlynur Már Jónsson rekur Lundann veitingahús í Eyjum, f. 27. september 1980. Kona hans Hulda Sif Þórisdóttir frá Stykkishólmi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.