Jóhanna Guðný Weihe

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 15:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 15:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jóhanna Guðný Guðjónsdóttir Weihe''', húsfreyja fæddist 9. október 1964.<br> Foreldrar hennar Guðjón Weihe rafvirki, húsvörður, f. 4. júní 1945 í Framnesi, d. 26. febrúar 2022, og kona hans Erla Hrönn Snorradóttir frá Akurseli í Öxarfirði, húsfreyja, f. 9. júní 1946. BörnErlu og Guðjóns:<br> 1. Jóhanna Guðný Weihe, f. 9. október 1964. Fyrrum maður hennar Ásgeir Sigurðsson. Maður hennar Stef...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Guðný Guðjónsdóttir Weihe, húsfreyja fæddist 9. október 1964.
Foreldrar hennar Guðjón Weihe rafvirki, húsvörður, f. 4. júní 1945 í Framnesi, d. 26. febrúar 2022, og kona hans Erla Hrönn Snorradóttir frá Akurseli í Öxarfirði, húsfreyja, f. 9. júní 1946.

BörnErlu og Guðjóns:
1. Jóhanna Guðný Weihe, f. 9. október 1964. Fyrrum maður hennar Ásgeir Sigurðsson. Maður hennar Stefán Einarsson.
2. Hrafnhildur Bára Guðjónsdóttir, f. 13. maí 1966. Maður hennar Björn Svavar Axelsson.
3. Haukur Örvar Weihe, f. 6. október 1977. Fyrrum sambúðarkona er Ingibjörg Pálsdóttir. Sambúðarkona hans Caryn Leigh Wilson.

Þau Ásgeir giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Stefán giftu sig, hafa ekki eignast börn.

I. Fyrrum maður Jóhönnu var Ásgeir Sigurðsson, sölumaður, f. 12. nóvember 1959, d. 18. janúar 2024.
Börn þeirra:
1. Erla Hrönn Ásgeirsdóttir, f. 11. ágúst 1987.
2. Bjarki Ásgeirsson, f. 11. apríl 1989.

II. Maður Jóhönnu er Stefán Einarsson, skipstjóri, vaktstjóri hjá Landhelgisgæslunni, f. 3. maí 1959.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.