Hinrik Kristinn Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. ágúst 2024 kl. 19:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. ágúst 2024 kl. 19:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hinrik Kristinn Jónsson''' (Henrick Chris Magnusson) fæddist 7. nóvember 1906 í Rvk og lést 23. nóvember 1998.<br> Foreldrar hans voru Jón Magnússon, frá Minna-Mosfelli í Grímsnesi, sjómaður í Eyjum, f. 24. febrúar 1873 í Grímsnesi og lést líklega í Vesturheimi, og kona hans Emerentíana Benediktsdóttir, húsfreyja á Kirkjubæ og Sæbergi, f. 15. október 1871 í Holtssókn u. Eyjafjöllum, d. líkleg...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hinrik Kristinn Jónsson (Henrick Chris Magnusson) fæddist 7. nóvember 1906 í Rvk og lést 23. nóvember 1998.
Foreldrar hans voru Jón Magnússon, frá Minna-Mosfelli í Grímsnesi, sjómaður í Eyjum, f. 24. febrúar 1873 í Grímsnesi og lést líklega í Vesturheimi, og kona hans Emerentíana Benediktsdóttir, húsfreyja á Kirkjubæ og Sæbergi, f. 15. október 1871 í Holtssókn u. Eyjafjöllum, d. líklega í Vesturheimi.

Börn Emerentíönu og Jóns :
1. Magnús Helgi Jónsson, f. 27. júní 1897 í Útskálasókn á Reykjanesi.
2. Bentína Mekkín Jónsdóttir, f. 22. október 1900 í Útskálasókn.
3. Elín Jónsdóttir, f. 6. september 1904 í Reykjavík.
4. Hinrik Kristinn Jónsson, f. 7. nóvember 1906 í Reykjavík.
5. Þuríður Jónsdóttir, f. 6. nóvember 1907 í Reykjavík.
6. Jens Hafsteinn Jónsson í Winnipeg, f. 6. júní 1912.

Hinrik Kristinn fór til Vesturheims 1913 frá Sæbergi með foreldrum sínum, var í Selkirk í Manitoba í Kanada 1916. Hann lést 1998.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.