Guðrún Garðarsdóttir (Þorlaugargerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 14:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 14:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðrún Garðarsdóttir''', frá Þorlaugargerði, starfsmaður forsætisnefndar Norðurlandaráðs, fæddist 11. september 1955 í Rvk.<br> Foreldrar hennar eru Garðar Arason frá Akureyri, verslunarstjóri, bóndi, f. 2. maí 1935, og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir frá Þorlaugargerði, húsfreyja, f. 14. mars 1934. Börn Ingibjargar og Garðars:<br> 1. Guðrún Garðarsdótt...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Garðarsdóttir, frá Þorlaugargerði, starfsmaður forsætisnefndar Norðurlandaráðs, fæddist 11. september 1955 í Rvk.
Foreldrar hennar eru Garðar Arason frá Akureyri, verslunarstjóri, bóndi, f. 2. maí 1935, og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir frá Þorlaugargerði, húsfreyja, f. 14. mars 1934.

Börn Ingibjargar og Garðars:
1. Guðrún Garðarsdóttir starfsmaður forsætisnefndar Norðurlandaráðs, búsett í Reykjavík, f. 11. september 1955. Maður hennar er Max Dager, fyrrv. forstjóri Norræna hússins.
2. Friðrik Garðarsson kjötiðnaðarmaður, búsettur í Vogum á Vatnsleysuströnd, f. 18. desember 1956. Kona hans er Guðmunda Þorbjarnardóttir.
3. Fríða Garðarsdóttir flugumferðarstjóri, búsett í Kópavogi, f. 22. janúar 1960. Maður hennar er Odd Stenersen flugumferðarstjóri.
4. Sigríður Garðarsdóttir, f. 16. október 1963, sölustjóri, kaupmaður, framkvæmdastjóri, aðstoðarmaður optikers, var búsett í Noregi. Fyrrum maður hennar Bogi Sigurðsson.

Þau Max Dager giftu sig, eignuðust eitt barn, búa í Rvk.

I. Maður Guðrúnar er Max Peter William Dager, fyrrv. forstjóri Norræna hússins, f. 12. júní 1956.
Barn þeirra:
1. Ingibjörg Iris Mai Svala Dager, f. 21. september 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.