Ása Ásmundsdóttir (Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 11:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 11:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Ása Ásmundsdóttir. '''Ása Ásmundsdóttir''' frá Stóru-Löndum, verslunarmaður, verslunarstjóri, kaupmaður, vann við umönnun á Hlévangi, fæddist 7. febrúar 1950 og lést 20. júní 2024 í Keflavík.<br> Foreldrar hennar voru Ásmundur Friðriksson, skipstjóri, f. 17. nóvembere 1909, d. 17. nóvember 1963, og síðari kona hans Þórhalla Friðriksdóttir (Lönd...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ása Ásmundsdóttir.

Ása Ásmundsdóttir frá Stóru-Löndum, verslunarmaður, verslunarstjóri, kaupmaður, vann við umönnun á Hlévangi, fæddist 7. febrúar 1950 og lést 20. júní 2024 í Keflavík.
Foreldrar hennar voru Ásmundur Friðriksson, skipstjóri, f. 17. nóvembere 1909, d. 17. nóvember 1963, og síðari kona hans Þórhalla Friðriksdóttir (Halla), húsfreyja, f. 15. apríl 1915, d. 7. nóvember 1999.

Börn Þórhöllu og Ásmundar:
1. Ása Ásmundsdóttir, f. 7. febrúar 1950, d. 20. júní 2024.
2. Árni Ásmundsson, f. 21. desember 1951.
Hálfsystkini hennar:
1. Friðrik Ásmundsson, f. 26. nóvember 1934, d. 19. nóvember 2016.
2. Elín Hólmfríður Ásmundsdóttir, f. 6. mars 1937.
3. Harpa Þorvaldsdóttir, kjörbarn Þórhöllu, f. 8. febrúar 1938.

Þau Garðar giftu sig 1969, eignuðust tvö börn.

I. Maður Ásu, 1969, (skildu), var Garðar Snæfeld Sveinsson, verslunarmaður, f. 31. maí 1947, d. 21. október 1986. Foreldrar hans Sveinn Guðmundsson, f. 17. janúar 1897, d. 15. desember 1969, og Magndís Ingibjörg Gestsdóttir, f. 26. desember 1909, d. 15. júlí 2006.
Börn þeirra:
1. Þórhallur Garðarsson, f. 2. mars 1970. Kona hans Guðrún Skagfjörð Sigurðardóttir.
2. Ragnheiður Garðarsdóttir, f. 30. ágúst 1973. Maður hennar Gísli Aðalsteinn Jónasson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.