Agnes Vilhelmsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 09:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 09:59 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Agnes Vilhelmsdóttir, fyrrum starfsmaður tölvudeildasr Landspítalans, nú sérfræðingur hjá Tryggingastofnun Ríkisins, fæddist 3. apríl 1964 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Vilhelm Þór Júlíusson verkstjóri, f. 30. maí 1932 á Ásum, d. 16. júlí 2013 á Hrafnistu í Hafnarfirði, og kona hans Guðbjörg Benjamínsdóttir frá Hellissandi, húsfreyja, f. 18. maí 1935, d. 23. október 2020.

Börn Guðbjargar og Vilhelms:
1. Ragna Vilhelmsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 21. janúar 1958 í Reykjavík, d. 28. apríl 2008. Barnsfaðir hennar Ólafur Georg Kristjánsson. Fyrrum maður hennar Martyn Knipe.
2. Sigríður Vilhelmsdóttir, f. 21. janúar 1958, d. 3. september 1960.
3. Benjamín Vilhelmsson, f. 21. október 1960 í Eyjum, d. 18. mars 2015 í Hong Kong í Kína. Fyrrum kona hans Martha Ólína Jensdóttir.
4. Agnes Vilhelmsdóttir, f. 3. apríl 1964 í Eyjum.
5. Kolbrún Vilhelmsdóttir, f. 3. febrúar 1970 í Reykjavík. Maður hennar Ólafur Skúli Guðmundsson.

Agnes er ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.