Laufey Sigríður Kristjánsdóttir (Heiðarbrún)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. nóvember 2016 kl. 21:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2016 kl. 21:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Laufey Sigríður Kristjánsdóttir''' frá Heiðarbrún, húsfreyja fæddist 30. desember 1913 á Heiðarbrún og lést 5. október 1994.<br> Foreldrar hennar voru [[Kristján...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Laufey Sigríður Kristjánsdóttir frá Heiðarbrún, húsfreyja fæddist 30. desember 1913 á Heiðarbrún og lést 5. október 1994.
Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson frá Arngeirsstöðum í Fljótshlíð, trésmíðameistari, f. 13. mars 1882, d. 19. ágúst 1957, og kona hans Elín Oddsdóttir frá Ormskoti í Fljótshlíð, húsfreyja f. 27. janúar 1889, d. 19. mars 1965.

Börn Elínar og Kristjáns:
1. Óskar Kristjánsson, f. 27. janúar 1907 á Gilsbakka, d. 11. janúar 1908.
2. Óskar Kristjánsson, f. 17. apríl 1908 á Gilsbakka, d. 20. ágúst 1980.
3. Ólafur Ágúst Kristjánsson, f. 12. ágúst 1909 á Garðstöðum, d. 21. apríl 1989.
4. Oddgeir Kristjánsson, f. 16. nóvember 1911, d. 18. febrúar 1966.
5. Andvana stúlka, f. 3. október 1912 á Garðstöðum.
6. Laufey Sigríður Kristjánsdóttir, f. 30. desember 1913 á Heiðarbrún, d. 5. október 1994.
7. Jóna Margrét Kristjánsdóttir, f. 13. janúar 1915 á Heiðarbrún, d. 2. janúar 1971.
8. Friðrik Kristjánsson, f. 11. janúar 1916 á Heiðarbrún, d. 7. júlí 1916.
9. Klara Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1917 á Heiðarbrún, d. 23. janúar 1993.
10. Guðleif Hulda Kristjánsdóttir, f. 22. júlí 1918 á Heiðarbrún, d. 16. desember 1918.
11. Gísli Kristjánsson, f. 17. febrúar 1920 á Heiðarbrún, d. 26. febrúar 1995.
12. Kristbjörg Kristjánsdóttir, f. 8. apríl 1921 á Heiðarbrún, d. 24. nóvember 1999.
13. Haraldur Kristjánsson, f. 22. febrúar 1924 á Heiðarbrún, d. 12. september 2002 á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.
14. Andvana drengur, f. 4. september 1927.
15. Lárus Kristjánsson, f. 28. ágúst 1929 á Heiðarbrún.
Sonur Kristjáns og hálfbróðir systkinanna var
16. Svanur Ingi Kristjánsson verslunarmaður, húsasmíðameistari, f. 9. febrúar 1922, d. 22. nóvember 2005.

Laufey var með foreldrum sínum í æsku og enn 1934.
Þau Stefán Jóhann fluttu saman til Hafnarfjarðar 1936, giftu sig 1937, bjuggu lengst á Suðurgötu 31 og Vitastíg 4, en síðustu árin á Naustahlein 17 í Garðabæ.

Maður Laufeyjar Sigríðar, (11. september 1937), var Stefán Jóhann Þorbjörnsson skipstjóri, útgerðarmaður, síðar verkamaður, f. 30. ágúst 1914 á Grund í Stöðvarfirði, d. 10. maí 2003. Foreldrar hans voru Þorbjörn Stefánsson útvegsbóndi og verkamaður á Grund, f. 30. mars 1892, d. 1. september 1973, og kona hans Jórunn Jónsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1878, d. 6. apríl 1961.
Börn þeirra:
1. Ester Stefánsdóttir, f. 28. nóvember 1936, d. 4. júlí 1937.
2. Pálmi Stefánsson efnaverkfræðingur, f. 24. júní 1938. I. Kona hans, skildu, var Nína Sigurlaug Matthiesen, f. 29. janúar 1943 í Hafnarfirði. II. Kona hans, skildu, var Edda Aðalsteinsdóttir, f. 25. nóvember 1939 í Eyjum. III. Kona er Svanhildur Guðmundsdóttir, f. 12. apríl 1943 í Reykjavík.
3. Kristján Stefánsson, f. 14. desember 1945. Kona hans var Soffía Arinbjarnar húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 1. ágúst 1944, d. 26. maí 2006.
4. Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 21. ágúst 1948. Maður hennar: Massimo Scagliotti.
5. Þorbjörn Stefánsson, f. 11. nóvember 1953. Kona hans er Inga Elísabet Káradóttir húsfreyja, f. 21. júní 1954.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 14. október 1994. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.