Stóri-Örn
Örn er stuðlabergsdrangur, norðan við Klif, er hann mjög hár eftir ummáli og töluverð fýlabyggð þar, liggur fáa faðma í sjó.
Heimildir
- Gísli Lárusson. Örnefni á Vestmannaeyjum. Örnefnastofnun Íslands, 1914.
Örn er stuðlabergsdrangur, norðan við Klif, er hann mjög hár eftir ummáli og töluverð fýlabyggð þar, liggur fáa faðma í sjó.
Heimildir