Búastaðabraut 11

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. janúar 2013 kl. 14:29 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. janúar 2013 kl. 14:29 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við mynd)
Fara í flakk Fara í leit
Búastaðabraut 11 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu á Búastaðabraut 11 sem byggt var árið 1959, hjónin Jón Berg Halldórsson og Helga Sigurgeirsdóttir og börn þeirra Halldór Berg, Ólafur Þór og Sigurbjörg. Einnig bjó í húsinu Guðmundur Meyvantsson.






Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.