Helga Thorberg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. nóvember 2025 kl. 20:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. nóvember 2025 kl. 20:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Helga Thorberg“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Helga Thorberg leikkona, fararstjóri fæddist 7. júlí 1950 á Borg við Heimagötu 3.
Foreldrar hennar voru Magnús Thorberg póstmeistari, heildsali, f. 12. júlí 1917, d. 2. október 1991, og kona hans Guðfinna Breiðfjörð húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 12. ágúst 1921, d. 10. nóvember 1985.

Börn Guðfinnu og Magnúsar:
1. Þorbjörg Gyða Thorberg, f. 20. apríl 1947 í Borg við Heimagötu 3, d. 6. september 2006.
2. Kristín Thorberg, f. 13. nóvember 1948 í Borg við Heimagötu 3.
3. Helga Thorberg, f. 7. júlí 1950 á Borg við Heimagötu 3.

Þau Helgi giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Sigmar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Cesar giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Helgu var Helgi Laxdal Halldórsson úr Eyjafirði, verslunarmaður, f. 8. nóvember 1946, d. 11. júní 1980. Foreldrar hans Sigríður Axelsdóttir, f. 29. mars 1927, d. 19. apríl 2002, og Halldór Grímsson Laxdal, f. 8. febrúar 1917, d. 16. júní 1990.
Barn þeirra:
1. Halldór Laxdal, f. 15. desember 1969.

II. Fyrrum maður Helgu var Sigmar B. Hauksson af Ströndum, fjölmiðlamaður, fararstjóri, leiðsögumaður, f. 3. október 1950, d. 24. desember 2012. Foreldrar hans Svanborg Jónsdóttir, f. 10. október 1920, d. 31. desember 2002, og Haukur Bent Guðjónsson, f. 5. janúar 1920, d. 28. janúar 1993.
Barn þeirra:
2. Haukur Bent Sigmarsson, f. 20. júlí 1982.

III. Fyrrum maður Helgu er Cesar Zapata Garcia, lögfræðingur, f. 29. júní 1962.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.