Freyja Alfreðsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. desember 2024 kl. 13:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. desember 2024 kl. 13:30 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Árný Freyja Alfreðsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, starfsmaður á leikskólanum á Sóla, síðar húsfreyja í Þorlákshöfn fæddist 31. desember 1943 og lést 20. janúar 2020.
Foreldrar hennar voru Alfreð Washington Þórðarson verkamaður, tónlistarmaður, f. 21. október 1912 í Reykjavík, d. 2. janúar 1994, og sambúðarkona hans Jónína Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 23. febrúar 1914 í A.-Landeyjum, d. 20. ágúst 1962.

Börn Jónínu og Alfreðs:
1. Bjarnfríður Ósk verzlunarmaður í Hafnarfirði, f. 23. desember 1940.
2. Alfreð Óskar húsasmíðameistari í Eyjum, f. 21. júlí 1942.
3. Árný Freyja húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 31. desember 1943, d. 20. janúar 2020.
4. Ármann Þráinn starfsmaður í Straumsvík, f. 31. desember 1943.
5. Jónína Steinunn í Hafnarfirði, ritari, f. 1. apríl 1945.
Börn Alfreðs:
6. Þorsteinn Þórir Alfreðsson lögreglufulltrúi, f. 30. júlí 1931, d. 11. mars 1998.
7. Sveinbjörn (Alfreðsson) Benediktsson starfsmaður í Álverinu, f. 1. janúar 1933, d. 2. febrúar 1997. Hann varð kjörsonur Benedikts Guðjónssonar.

Freyja eignaðist barn með Erni 1960.
Hún eignaðist barn með Hreiðari 1963.
Hún eignaðist barn með Hilmari 1965.
Þau Garðar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Faxastíg 11. Þau skildu.

I. Barnsfaðir Freyju var Örn Ásmundsson, f. 24. september 1942, d. 14. september 2023.
Barn þeirra:
1. Hildur Arnardóttir, f. 29. júlí 1960.

II. Barnsfaðir Freyju var Hreiðar Axfjörð Sigfússon, f. 9. október 1937, d. 24. september 1983.
Barn þeirra:
2. Jón Alfreð Hreiðarsson, f. 15. ágúst 1963.

III. Barnsfaðir Freyju var Hilmar Arinbjörnsson Kúld, f. 13. október 1940, d. 15. ágúst 2019.
Barn þeirra:
3. Hjálmfríður Andrea Hilmarsdóttir, f. 6. nóvember 1965.

IV. Fyrrum maður Freyju er Garðar Þórir Magnússon, frá Fáskrúðsfirði, sjómaður, f. 20. ágúst 1940, d. 13. október 2020. Foreldrar hans Magnús Sigurðsson, f. 23. september 1918, d. 8. nóvember 2004, og Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 22. desember 1919, d. 12. febrúar 1973.
Börn þeirra:
4. Magnús Garðarsson, f. 10. desember 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.