Ólafur Sigurðsson (Kirkjubæjarbraut)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 18:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 18:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ólafur Sigurðsson (Kirkjubæjarbraut)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Sigurðsson, sjómaður, matsveinn, matreiðslumeistari fæddist 18. júlí 1964.
Foreldrar hans Ingibjörg Ólafsdóttir Bjartmars, húsfreyja, verslunarmaður, f. 22. október 1940, og Sigurður Þór Ögmundsson, sjómaður, f. 8. nóvember 1940.

Börn Ingibjargar og Sigurðar:
1. Hrafnhildur Sigurðardóttir húsfreyja, ritari í Tónlistarskólanum í Eyjum, f. 24. júní 1960. Fyrrum sambúðarmaður Guðmundur Ólafsson. Maður hennar Aðalsteinn Jóhannsson frá Akureyri.
2. Ingunn Björk Sigurðardóttir Bjartmars húsfreyja, matartæknir á Sjúkrahúsinu, f. 5. desember 1961. Maður hennar Sigurður Ólafur Steingrímsson. Sambúðarmaður hennar Baldur Þór Bragason. Maður hennar Heimir Guðmundsson, látinn.
3. Ólafur Sigurðsson sjómaður, matsveinn, f. 18. júli 1964. Kona hans Hrönn Gunnarsdóttir.

Þau Hrönn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Foldahraun 41.

I. Kona Ólafs er Hrönn Gunnarsdóttir, frá Gilsbakka, húsfreyja, f. 13. júní 1964.
Börn þeirra:
1. Díana Ólafsdóttir, f. 25. september 1991.
2. Ingibjörg Ósk Ólafsdóttir, f. 9. mars 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.