Árni Áskelsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. nóvember 2024 kl. 10:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2024 kl. 10:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Árni Áskelsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Áskelsson, tónlistarmaður í Hafnarfirði fæddist 6. febrúar 1953.
Foreldrar hans voru Áskell Torfi Bjarnason sjómaður, f. 14. september 1926, d. 24. febrúar 2017, og kona hans Anna Guðný Jóhannsdóttir frá Borgarfirði eystra, f. 31. júlí 1928, d. 23. maí 2018.

Börn Önnu Guðnýjar og Áskels:
1. Árni Áskelsson, f. 6. febrúar 1953. Kona hans Jóhanna Marín Jónsdóttir.
2. Bjarni Áskelsson, f. 25. október 1954. Fyrri kona hans var Margrét Bárðardóttir, látin. Kona hans Ingibjörg H. Sigurðardóttir.
3. Guðmundur Sveinn Áskelsson, f. 13. október 1956 á Oddsstöðum. Kona hans Þóra Bjarnadóttir.
4. Guðni Torfi Áskelsson, f. 6. apríl 1959. Sambúðarkona hans Júlíana Hilmisdóttir.
5. Gestur Áskelsson, f. 6. júní 1961. Kona hans Sigríður Kjartansdóttir.

Þau Helga Gréta giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Jóhanna María giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún á þrjú börn frá fyrra sambandi.

I. Fyrrum kona Árna er Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir, tónlistarkennari, f. 14. maí 1955. Foreldrar hennar Magnús Halldórsson, f. 12. desember 1925, d. 11. júní 2015, og Gréta Jóhannesdóttir, f. 22. maí 1932, d. 15. júlí 2009.
Börn þeirra:
1. Magnús Grétar Árnason, f. 20. nóvember 1976.
2. Fáfnir Árnason, f. 28. október 1982.

II. Kona Árna er Jóhanna Marín Jónsdóttir, sjúkraþjálfari, starfsmaður Sjúkratrygginga Íslands, f. 11. júlí 1965. Foreldrar hennar Jón Már Þorvaldsson, f. 9. desember 1933, d. 27. september 2002, og Helga Fransdóttir, f. 17. desember 1930, d. 17. ágúst 1978.
Börn Jóhönnu Marín með Aurelio Ferro frá Ítalíu, og fósturbörn Árna:
3. Agnes Ferro, f. 15. október 1988.
4. Arianna Ferro, f. 10. nóvember 1992.
5. Jón Már Ferro, f. 10. október 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.