Eva Andersen (Sandprýði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. nóvember 2024 kl. 13:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. nóvember 2024 kl. 13:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Eva Andersen (Sandprýði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eva Andersen Húnbogadóttir, húsfreyja, tækniteiknari fæddist 1. nóvember 1948 í Sandprýði.
Foreldrar hennar voru Húnbogi Þorkelsson, vélvirkjameistari, f. 17. janúar 1916, d. 9. apríl 2002, og kona hans Guðrún Svanlaug Andersen, húsfreyja, f. 2. mars 1921, d. 25. september 2009.

Börn Guðrúnar og Húnboga:
1. Jóhann Pétur Andersen Húnbogason, f. 10. október 1944 á Sólbakka.
2. Þorkell Húnbogason Andersen, f. 24. apríl 1946 á Sólbakka.
3. Valur Andersen Húnbogason, f. 27. ágúst 1947 í Sandprýði.
4. Eva Andersen Húnbogadóttir, f. 1. nóvember 1948 í Sandprýði.
5. Bogi Andersen Húnbogason, f. 27. febrúar 1956 í Sandprýði.
6. Gunnar Andersen Húnbogason, f. 26. nóvember 1957.
7. Arnar Andersen Húnbogason, f. 14. október 1960.

Þau Sigurður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Evu er Sigurður Guðbjörn Sigurjónsson, skipstjóri, f. 8. september 1948.
Börn þeirra:
1. Magnús Sigurðsson, f. 15. desember 1973 í Rvk.
2. Gunnar Sigurðsson, f. 14. ágúst 1975 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.