Árni Jón Arnþórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 13:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 13:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Árni Jón Arnþórsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Jón Arnþórsson, bifvélavirkjameistari fæddist 4. júlí 1944.
Foreldrar hans Arnþór Árnason, kennari, f. 28. október 1904, d. 19. október 1983, og kona hans Helga Lovísa Jónsdóttir, húsfreyja, f. 9. júní 1912, d. 25. febrúar 2000.

Börn Helgu og Arnþórs:
1. Ásrún Björg Arnþórsdóttir, f. 26. mars 1938 á Norðfirði, d. 6. október 2017. Fyrrum maður hennar Hálfdán Ágúst Jónsson. Maður hennar Sigmundur Indriði Júlíusson.
2. Árni Jón Arnþórsson, f. 4. júlí 1944. Kona hans Ragnhildur Ásmundsdóttir.
3. Drengur, f. 30. ágúst 1949, d. 2. september 1949.
4. Helga Arnþórsdóttir, f. 12. september 1952 í Eyjum. Maður hennar Bjarni Sigurðsson.

Þau Ragnhildur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Árna Jóns er Ragnhildur Ásmundsdóttir, bankastarfsmaður, f. 20. mars 1948. Foreldrar hennar Ásmundur Pálsson, f. 20. febrúar 1915, d. 10. febrúar 1996, og Jónína Ágústsdóttir, f. 21. janúar 1923, d. 11. ágúst 2009.
Barn þeirra:
1. Helga Þóra Árnadóttir, f. 19. febrúar 1969.
Barn Ragnhildar:
2. Ásmundur Hrafn Sturluson, f. 28. júlí 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.