Markús Orri Másson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. september 2024 kl. 13:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. september 2024 kl. 13:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Markús Orri Másson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Markús Orri Másson, verkamaður fæddist 9. janúar 1976 í Eyjum.
Foreldrar hans Vilhjálmur Már Jónsson, kennari, f. 16. apríl 1943, og kona hans Jóna Ólafsdóttir, húsfreyja, kennari, aðstoðarskólastjóri, forstöðumaður, f. 31. desember 1946, d. 29. nóvember 2008.

Börn Jónu og Más:
1. Dröfn Ólöf Másdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1970. Maður hennar er Gunnlaugur Grettisson.
2. Markús Orri Másson verkamaður, f. 9. janúar 1976, ókv.

Markús Orri er ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.