Gunnlaugur Grettisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gunnlaugur Grettisson viðskiptafræðingur, skrifstofustjóri fæddist 4. mars 1966.
Foreldrar hans Grettir Gunnlaugsson húsasmíðameistari, f. 24. júlí 1945, d. 28. ágúst 2002, og kona hans Þuríður Ingimundardóttir húsfreyja, leikskólaleiðbeinandi, f. 26. febrúar 1945.

Þau Dröfn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Gunnlaugs er Dröfn Ólöf Másdóttir húsfreyja, snyrtifræðingur, f. 5. janúar 1970.
Börn þeirra:
1. Kristín Rós Gunnlaugsdóttir, f. 10. október 1995 í Rvk.
2. Andrea Gunnlaugsdótttir, f. 7. mars 2002 í Eyjum.
3. Ólafur Már Gunnlaugsson, f. 19. október 2003 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.