Bára Jóney Guðmundsdóttir (Presthúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. ágúst 2024 kl. 11:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. ágúst 2024 kl. 11:05 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bára Jóney Guðmundsdóttir, frá Presthúsum, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 6. nóvember 1946 á Landagötu 23.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðjónsson frá Oddsstöðum, vélstjóri, verkstjóri, f. 28. janúar 1911, d. 18. desember 1969, og kona hans Jórunn Ingunn Guðjónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995.

Börn Jórunnar og Guðmundar:
1. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 11. mars 1937.
2. Halla Guðmundsdóttir, f. 4. desember 1939, d. 8. ágúst 2020.
3. Andvana drengur, f. 22. desember 1944.
4. Bára Jóney Guðmundsdóttir, f. 6. nóvember 1946.
5. Martea Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 3. febrúar 1949.

Þau Esra giftu sig 1968, eignuðust fjögur börn, bjuggu við Fjólugötu 17. Þau skildu.
Þau Hörður Snævar giftu sig 1997, áttu ekki börn saman.

Bára býr við Kirkjuveg 80.

I. Maður Báru, (14. apríl 1968, skildu), var Jóhannes Esra Ingólfsson, frá Lukku, sjómaður, kjötiðnaðarmaður, iðnaðarmaður, f. 7. október 1948, d. 23. júlí 2009.
Börn þeirra:
1. Ása S. Jóhannesdóttir hársnyrtir, f. 15. september 1966, gift Andrési Þ. Sigurðssyni skipstjóra.
2. Guðmundur I. Jóhannesson verslunarstjóri, f. 9. október 1972, í sambúð með Soffíu Baldursdóttur dagmóður.
3. Ingólfur Jóhannesson kerfisfræðingur, f. 27. ágúst 1976, í sambúð með Fjólu M. Róbertsdóttur skrifstofukonu.
4. Bryndís Jóhannesdóttir, f. 22. júlí 1981.

II. Maður Báru, (1. febrúar 1997), var Hörður Snævar Jónsson, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. júní 1937 á Eyrarbakka, d. 3. október 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.