Bryndís Jóhannesdóttir (verkakona)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bryndís Jóhannesdóttir, verkakona fæddist 22. júlí 1981 í Eyjum.
Foreldrar hans Bára Jóney Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 6. nóvember 1946, og maður hennar Jóhannes Esra Ingólfsson, iðnaðarmaður, f. 17. október 1948, d. 23. júlí 2009.

Börn Báru og Esra:
1. Ása S. Jóhannesdóttir hársnyrtir, f. 15. september 1966, gift Andrési Þ. Sigurðssyni skipstjóra.
2. Guðmundur I. Jóhannesson verslunarstjóri, f. 9. október 1972. kona hans Soffía Baldursdóttir dagmóðir.
3. Ingólfur Jóhannesson kerfisfræðingur, f. 27. ágúst 1976. Kona hans Fjóla M. Róbertsdóttir, skrifstofukonu.
4. Bryndís Jóhannesdóttir, f. 22. júlí 1981.

Þær Kolbrún hófu sambúð, hafa eignast eitt barn.

I. Maki Bryndísar er Kolbrún Bergmann Gilsdóttir, f. 19. desember 1996. Foreldrar hennar Gils Jóhannsson, f. 1. september 1964, og Hrafnhildur Bergmann Björnsdóttir, f. 4. ágúst 1968.
Barn þeirra:
1. Viktor Gils Bergmann Bryndísarson, f. 21. janúar 2022.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.