Heba Gísladóttir (Búhamri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 14:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 14:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Heba Gísladóttir á Heba Gísladóttir (Búhamri))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Heba Gísladóttir, húsfreyja fæddist 10. september 1957.
Foreldrar hennar Gísli Steingrímsson, málarameistari, f. 5. ágúst 1934, d. 3. janúar 2023, og kona hans Erla Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 17. maí 1932, d. 29. nóvember 2023.

Börn Erlu og Gísla:
1. Heba Gísladóttir, f. 10. september 1957.
2. Jón Helgi Gíslason, f. 20. maí 1959.
3. Jóhann Gíslason, f. 10. apríl 1960.
4. Halla Gísladóttir, f. 1. febrúar 1963.
5. Ragnar Gíslason, f. 15. desember 1966.
6. Rósalind Gísladóttir, f. 6. apríl 1971.
Barn Erlu með Jóni Þorgilssyni:
7. Sigfríð Gísladóttir, f. 21. febrúar 1952.

Þau Ólafur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Bernódus giftu sig 2014, hafa ekki eignast börn saman.

I. Maður Hebu, skildu, er Ólafur Guðmundsson, frá Akranesi, f. 20. september 1954. Foreldrar hans Guðmundur Óskar Guðmundsson, f. 12. júlí 1928, d. 20. febrúar 2016, og Þorgerður Ólafsdóttir, f. 30. nóvember 1930, d. 29. september 2023.
Börn þeirra:
1. Gísli Óskar Ólafsson, f. 24. nóvember 1976.
2. Gerður Ólafsdóttir, f. 8. janúar 1980.

II. Maður Hebu, (24. maí 2014), er Bernódus Alfreðsson, sjómaður, f. 18. ágúst 1957.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.