Jón Helgi Gíslason (málari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Jón Helgi Gíslason)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Helgi Gíslason, málari í Eyjum fæddist 11. mars 1980.
Foreldrar hans Gísli Erlingsson, húsasmíðameistari, f. 31. október 1953, og síðari kona hans Þuríður Bernódusdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, þjónustufulltrúi, f. 13. nóvember 1954.

Barn Gísla og Bryndísar:
1. Elínborg Gísladóttir Hauksdóttir húsfreyja í Hafnarfirði, f. 24. febrúar 1973 í Reykjavík. Hún er kjördóttir Halldóru Stefánsdóttur og Hauks Bergs Gunnarssonar.
Börn Gísla og Þuríðar:
2. Magnús Gíslason kerfisfræðingur í Eyjum, f. 6. nóvember 1975. Fyrrum kona hans er Fjóla Finnbogadóttir. Sambúðarkona hans Eva María Jónsdóttir.
3. Jón Helgi Gíslason, f. 11. mars 1980, málarameistari í Eyjum. Kona hans er Guðrún María Þorsteinsdóttir.

Þau Guðrún María giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Helgafellsbraut 17.

I. Kona Jóns Helga er Guðrún María Þorsteinsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 18. ágúst 1983.
Börn þeirra:
1. Arnar Gísli Jónsson, f. 14. október 2010.
2. Svala Bríet Jónsdóttir, f. 7. desember 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.