Fríða Garðarsdóttir (Þorlaugargerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 14:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 14:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Fríða Garðarsdóttir (Þorlaugargerði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Fríða Garðarsdóttir, frá Þorlaugargerði, flugumferðarstjóri fæddist 22. janúar 1960.
Foreldrar hennar eru Garðar Arason frá Akureyri, verslunarstjóri, bóndi, f. 2. maí 1935, og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir frá Þorlaugargerði, húsfreyja, f. 14. mars 1934.

Börn Ingibjargar og Garðars:
1. Guðrún Garðarsdóttir starfsmaður forsætisnefndar Norðurlandaráðs, búsett í Reykjavík, f. 11. september 1955. Maður hennar er Max Dager, fyrrv. forstjóri Norræna hússins.
2. Friðrik Garðarsson kjötiðnaðarmaður, búsettur í Vogum á Vatnsleysuströnd, f. 18. desember 1956. Kona hans er Guðmunda Þorbjarnardóttir.
3. Fríða Garðarsdóttir flugumferðarstjóri, búsett í Kópavogi, f. 22. janúar 1960. Maður hennar er Odd Stenersen flugumferðarstjóri.
4. Sigríður Garðarsdóttir, f. 16. október 1963, sölustjóri, kaupmaður, framkvæmdastjóri, aðstoðarmaður optikers, var búsett í Noregi. Fyrrum maður hennar Bogi Sigurðsson.

Þau Odd giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavgi.

I. Maður Fríðu er Odd Stenersen, flugumferðarstjóri, f. 30. maí 1964.
Börn þeirra:
1. Eydís Oddsdóttir Stenersen, f. 23. október 1997 í Noregi.
2. Davíð Oddsson Stenersen, f. 9. október 1999 í Noregi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.