Ólafur Kristinn Pálmason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júní 2024 kl. 16:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júní 2024 kl. 16:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ólafur Kristinn Pálmason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Kristinn Pálmason bifvélavirkjmeistari fæddist 19. apríl 1957 á Lýtingsstöðum við Vestmannabraut 71.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Pálmi Árnason verkstjóri, f. 5. júlí 1915, d. 15. janúar 2010, og kona hans Ólafía Ingibjörg Sveinsdóttir húsfreyja, f. 13. nóvember 1928, d. 21. febrúar 2014.

Börn Ólafíu og Pálma:
1. Sveinn Pálmason, f. 17. desember 1949, d. 23. febrúar 2015.
2. Rúnar Sigurvin Pálmason, f. 27. desember 1950 á Heiðarvegi 42.
3. Ólafur Kristinn Pálmason, f. 19. apríl 1957 á Lýtingsstöðum við Vestmannabraut 71.
4. Ólöf Ingibjörg Pálmadóttir, f. 27. febrúar 1961 að Heiðarvegi 42.

Ólafur lærði bifvélavirkjun og vann við iðn sína í Rvk.
Þau Valgerður giftu sig 1976, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Kona Ólafs Kristins, (2. október 1976, skildu), er Valgerður Samsonardóttir, húsfreyja, f. 23. september 1957. Foreldrar hennar Samson Samsonarson, trésmiður, f. 30. ágúst 1917, d. 14. nóvember 1978, og kona hans Guðlaug Helga Guðbjartsdóttir, húsfreyja, f. 2. maí 1929, d. 27. maí 2018.
Börn þeirra:
1. Árni Kristinn Ólafsson, f. 4. febrúar 1976 í Rvk.
2. Íris Ólafsdóttir, f. 26. febrúar 1977 í Rvk.

II. Kona Ólafs, skildu, er Rúna Rós Svansdóttir, f. 23. júní 1961. Foreldrar hennar Svanur Skæringsson, pípulagningameisari, f. 15. júní 1920, d. 23. október 1984, og Unnur Hólmfríður Sturludóttir, húsfreyja, f. 2. mars 1924, d. 27. janúar 1998.
Börn þeirra:
3. Kristín Baldey Ólafsdóttir, f. 12. janúar 1995.
4. Rúnar Smári Ólafsson, f. 19. desember 1995.
5. Barn, sem dó í fæðingu, f. 4. febrúar 1998.
6. Hákon Pálmi Ólafsson, f. 12. júní 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.