Ólöf Ingibjörg Pálmadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólöf Ingibjörg Pálmadóttir, sjúkraliði, hárgreiðslumeistari fæddist 17. febrúar 1961 að Heiðarvegi 42.
Foreldrar hennar Eyjólfur Pálmi Árnason, verkstjóri, f. 5. júlí 1915 að Látrum í Aðalvík, d. 15. janúar 2010, og kona hans Ólafía Ingibjörg Sveinsdóttir, frá Núpi u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 13. nóvember 1928, d. 21. febrúar 2014.

Þau Ægir hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa við Áshamar 61.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.