Sveinbjörn Lárus Hermansen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júní 2024 kl. 11:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júní 2024 kl. 11:23 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sveinbjörn Lárus Hermansen frá Ásbyrgi, skrifstofumaður fæddist þar 13. desember 1930 og lést 22. júní 1987.
Foreldrar hans voru Störker Sedrup Hermansen járnsmiður, pípulagningamaður, f. 19. febrúar 1888, d. 26. maí 1952, og kona hans Jóhanna Erlendsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970.

Börn Jóhönnu og Störker Hermansen:
5. Guðni Agnar Hermansen listmálari, málarameistari, f. 28. mars 1928, d. 21. september 1989.
6. Sveinbjörn Lárus Hermansen skrifstofumaður, f. 13. desember 1930, d. 22. júní 1987.
7. Erla Ágústa Björg Hermansen húsfreyja, f. 10. maí 1934, d. 10. september 2012.
Börn Jóhönnu og Guðna Johnsen fyrri manns hennar:
1. Friðþjófur Ingi Guðnason Johnsen lögfræðingur, f. 21. júlí 1911, d. 20. apríl 1963.
2. Ágústa Sigríður Möller húsfreyja í Reykjavík, f. 26. júní 1913, d. 29. október 2007.
3. Erla Johnsen Guðnadóttir, f. 3. júlí 1916, d. 11. febrúar 1917.
4. Rögnvaldur Ólafur Johnsen húsameistari, f. 5. apríl 1920, d. 26. febrúar 2008.

Sveinbjörn var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1947.
Sveinbjörn var skrifstofumaður hjá sýslumanni.
Hann eignaðist barn með Ninnu 1958.
Sveinbjörn lést 1987.

I. Barnsmóðir Sveinbjörns var Ninna Dóróthea Leifsdóttir frá Dagsbrún við Kirkjuveg 8b, síðar húsfreyja í Rvk, f. 15. maí 1940, d. 24. janúar 2021.
Barn þeirra:
1. Lis Sveinbjörnsdóttir, f. 6. nóvember 1958. Maki hennar Anna Lange.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.