Erla Hermansen
Erla Ágústa Björg Hermansen húsfreyja fæddist 10. maí 1934 og lést 10. september 2012.
Foreldrar hennar voru Störker Cedrup Hermansen vélstjóri, járnsmiður, pípulagningamaður, f. 19. febrúar 1888, d. 26. maí 1952, og kona hans Jóhanna Jósefína Erlendsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970.
Erla eignaðist barn með Daníel 1958.
Þau Þráinn giftu sig, eignuðust þrjú börn.
I. Barnsfaðir Erlu var Daníel Pétursson viðskiptafræðingur, flugstjóri, f. 8. febrúar 1932, d. 21. janúar 2016.
Barn þeirra:
1. Jóhann Daníelsson viðskiptafræðingur, rak fyrirtækið J.D. Vestar, f. 21. ágúst 1958.
II. Maður Erlu var Þráinn Hjartarson, f. 20. mars 1930, d. 24. september 2019. Foreldrar hans Hjörtur Kristjánsson, f. 13. júní 1899, d. 28. nóvember 1950, og Helga Ólafsdóttir, f. 25. júlí 1896, d. 19. nóvember 1979.
Börn þeirra:
1. Hjörtur Helgi Hermansen Þráinsson, f. 29. nóvember 1962.
2. Hervör Lind Þráinsdóttir, f. 29. ágúst 1965.
3. Gilbert Júlí Þráinsson, f. 12. júlí 1968, d. 17. ágúst 1986.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Jóhann.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.