Jóna Sigríður Benónýsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. nóvember 2022 kl. 13:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. nóvember 2022 kl. 13:42 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Jóna Sigríður Benónýsdóttir húsfreyja fæddist 3. september 1935 í Jómsborg við Víðisveg og lést 20. júlí 1984.
Foreldrar hennar voru Benóný Friðriksson skipstjóri, f. 7. janúar 1904, d. 12. maí 1972, og kona hans Katrín Sigurðardóttir húsfreyja, f. 26. maí 1909, d. 28. júní 1979.

Börn Katrínar og Benónýs:
1. Sævar Benónýsson sjómaður, skipstjóri, f. 11. febrúar 1931 í Árdal, d. 15. janúar 1982.
2. Jóna Sigríður Benónýsdóttir húsfreyja, f. 3. september 1935 í Jómsborg, d. 20. júlí 1984 í Keflavík.
3. Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir, f. 15. apríl 1937 í Jómsborg.
4. Oddný Jóhanna Benónýsdóttir, f. 26. júlí 1939 í Jómsborg, d. 28. júlí 1995, grafin í Fljótshlíð.
5. Friðrik Gissur Benónýsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1941 í Stafnesi.
6. Benóný Benónýsson, f. 29. desember 1947 í Sóleyjarhlíð, Hásteinsvegi 45.
7. Sigurður Grétar Benónýsson, f. 14. febrúar 1950 í Sóleyjarhlíð, Hásteinsvegi 45. Hann býr í Reykjavík.
8. Svanhildur Guðrún Benónýsdóttir, f. 28. október 1951 í Sóleyjarhlíð, Hásteinsvegi 45. Hún býr í Keflavík.

Jóna Sigríður var með foreldrum sínum í æsku, í Jómsborg, Stafnesi og í Sóleyjarhlíð.
Þau Hallgrímur giftu sig 1960, eignuðust átta börn, en eitt þeirra lést á öðru ári sínu. Þau bjuggu í Keflavík.
Jónína Sigríður lést 1984 og Hallgrímur 2004.

I. Maður Jónu Sigríðar, (3. september 1960), var Hallgrímur Færseth skipstjóri, síðar netagerðarmaður, f. 5. ágúst 1936 á Siglufirði, d. 6. september 2004. Foreldrar hans voru Einar Færseth, f. 15. janúar 1890, d. 27. nóvember 1955, og kona hans Ágústa Pálína Færseth húsfeyja, f. 6. ágúst 1897, d. 18. júlí 1979.
Börn þeirra:
1. Benóný Friðrik Færseth, f. 17. febrúar 1955, d. 31. mars 1999. Kona hans Stella Jónsdóttir.
2. Ágústa Pálína Færseth, f. 16. desember 1957. Maður hennar Davíð Eiríksson.
3. Óskar Andreas Færseth, f. 11. nóvember 1958. Kona hans Ásdís Guðbrandsdóttir.
4. Drengur, f. 19. júlí 1962, d. 8. ágúst 1963.
5. Björgvin Viktor Færseth, f. 27. júlí 1964. Kona hans Tinna Björk Baldursdóttir.
6. Sigríður Katrín Færseth, f. 7. júlí 1966. Maður hennar Guðjón Ólafsson.
7. Hallgrímur G. Færseth, f. 28. apríl 1969. Kona hans Gréta Lind Árnadóttir.
8. Andrea Olga Færseth, f. 5. október 1975. Maki Pálína Guðrún Bragadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.