Guðrún Jónsdóttir (Engey)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. maí 2024 kl. 14:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. maí 2024 kl. 14:22 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Ísleif Jónsdóttir frá Engey, húsfreyja, síðast í Reykjavík fæddist 13. október 1929 í Engey og lést 1. janúar 1987.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi á Sperðli, síðan verkamaður, smiður í Engey, f. 14. júní 1887, d. 25. september 1951, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1885, d. 22. september 1972.

Börn Jóns og Sigríðar í Engey:
1. Helga Jóna Jónsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 18. september 1917 á Sperðli í Landeyjum, d. 5. mars 1990.
2. Sigurður Jónsson vélstjóri, útgerðarmaður, f. 9. júlí 1919 á Sperðli í Landeyjum, d. 23. desember 2003.
3. Stefán Jónsson rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 15. ágúst 1920 á Sperðli í Landeyjum, d. 28. ágúst 1969.
4. Gísli Svavar Jónsson sjómaður, f. 21. september 1922 á Ofanleiti, fórst með v.b. Ófeigi VE-217 1. mars 1942.
5. Sigurjón Jónsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 21. október 1923 í Eyjum, d. 8. október 1991.
6. Ingunn Svala Jónsdóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 3. febrúar 1926, d. 13. mars 1990.
7. Guðrún Ísleif Jónsdóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 13. október 1929, d. 1. janúar 1987.


ctr


Jón Jónsson, k. h. Sigríður Sigurðardóttir og börn þeirra eru
frá v. í aftari röð: Sigurður Jónsson, Stefán Jónsson, Helga Jónsdóttir, Sigurjón Jónsson og Gísli Jónsson sem fórst með m/b Ófeigi 1942.
Fremri röð frá v. Guðrún Ísleif Jónsdóttir, Jón og Sigríður og Ingunn Svala Jónsdóttir.

Guðrún var með foreldrum sínum í æsku.
Hún eignaðist barn með Einari 1949.
Þau Hjálmar giftu sig 1959, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Engey fram að Gosi.
Þau fluttu til Reykjavíkur í Gosinu, bjuggu síðast að Sólheimum 25.
Guðrún lést 1987.

I. Barnsfaðir Guðrúnar Ísleifar var Einar Runólfsson flugvirki, loftskeytamaður í Noregi og síðar í Bandaríkjunum, f. 13. apríl 1927, d. 6. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Runólfur Stefánsson skipstjóri í Reykjavík, f. 24. júlí 1877, d. 20. ágúst 1960, og kona hans Sigríður Jóna Einarsdóttir húsfreyja, f. 17. september 1891, d. 12. ágúst 1951.
Barn þeirra:
1. Jón Svavars verkstjóri, rafvirki, f. 8. apríl 1949 á Faxastíg 23. Kona hans, (skildu), Jóhanna Sigurbjörg Ragnarsdóttir.

II. Maður Guðrúnar Ísleifar, (19. desember 1959), var Hjálmar Ingi Jónsson frá Mosvöllum í Önundarfirði, vélvirkjameistari, f. 2. júlí 1934, d. 2. júní 2001.
Börn þeirra:
1. Vignir Þröstur Hjálmarsson vélvirkjameistari, vélfræðingur, sölumaður, rafeindavirki, kerfisfræðingur, er nú kerfisstjóri hjá Hreyfli í Reykjavík, f. 7. nóvember 1959. Fyrrum sambýliskona hans Elma Ósk Óskarsdóttir.
2. Sigríður Svandís Hjálmarsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði, f. 7. maí 1961. Fyrrum sambúðarmaður Óskar Frans Óskarsson. Fyrrum sambúðarmaður Sigurgeir Georgsson. Fyrrum maður hennar Hjálmar Gunnarsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Garður.is.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Þröstur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.