Eyvindarholt
Húsið Eyvindarholt hét áður Blómsturvellir og var byggt 1922. Það er við Brekastíg 7b. Núverandi húsnafn er rakið til eiganda Eyvindar Þórarinsson.
Eigendur og íbúar
- Þórarinn Árnason og Elín Jónsdóttir
- Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður og Sigurlilja Sigurðardóttir
- Eyþór Þórarinsson og Hildur Vilhjálmsdóttir
- Guðmundur fyrsti vélst á Grafskipinu
- Sveinn Jónasson og Ragnhildur Jóhannsdóttir, bæði Eyfellingar
- Guðrún Jónsdóttir
- Guðrún Einarsdóttir og fjölskylda
- Óskar Matthíasson, Þóra Sigurjónsdóttir og fjölskylda
- Björgvin Magnússon
- Helga Björgvinsdóttir og Gunnsteinn Árnason
- Oddur Júlíusson
Heimildir
- Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.