Sigurlilja Sigurðardóttir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sigurlilja Sigurðardóttir húsfreyja, fæddist 21. desember 1891 (samkv. prþjb.), (23. desember 1891 samkv. mt 1910, en 24. desember 1892 samkv. legstaðaskrá) og lézt 19. október 1974.
Foreldrar hennar voru Sigurður Pétur Sigurðsson bóndi í Móakoti í Innri-Njarðvík, f. 19. júlí 1861, d. 7. júní 1898, og kona hans Guðný Jónsdóttir húsfreyja, síðar (mt 1910) til heimilis í Junkaragerði og síðast í Merkinesi í Höfnum, f. 12. ágúst 1861, d. 15. ágúst 1944.
Sigurlilja giftist Eyvindi Þórarinssyni 23. marz 1913.
Börn þeirra Eyvindar voru:
1. Sigríður Ingibjörg, f. 26. ágúst 1913 á Oddsstöðum, d. 20. mars 1933.
2. Hans Ottó, f. 17. október 1914 á Oddsstöðum, d. 13. nóvember 1914.
3. Hans Björgvin, f. 14. júní 1916 á Fögrubrekku, d. 15. nóvember 1916.
4. Elías Þórarinn, f. 14. júní 1916 á Fögrubrekku, d. 16. marz 1980.
5. Guðný Laufey, f. 19. desember 1917 á Strandbergi, d. 1. desember 1987.
6. Guðfinna Sigurlilja, f. 3. desember 1921 á Strandbergi, d. 21. maí 2013.
7. Jóna Sigríður, f. 17. ágúst 1923 á Fögrubrekku, d. 17. febrúar 1927.
8. Þórarinn Guðlaugur, f. 11. október 1925 í Eyvindarholti, d. 26. nóvember 1976.


Heimildir

  • Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
  • Björn Magnússon. Vestur-Skaftfellingar. Reykjavík: Leiftur H.F., 1970-1973.
  • Gunnlaugur Haraldsson. Læknar á Íslandi. Reykjavík: Þjóðsaga 2000.
  • Legstaðaskrá.
  • Manntal 1910.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.