„Vigfús Benediktsson (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Vigfús Benediktsson (Ofanleiti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Vigfús Benediktsson''', '''Galdra-Fúsi''', prestur, fæddist 1731, líklega á Felli í Mýrdal, og lést 15. febrúar 1822 á Hnausum í Meðallandi.<br>
'''Vigfús Benediktsson''', '''Galdra-Fúsi''', prestur, fæddist 1731, líklega á Felli í Mýrdal, og lést 15. febrúar 1822 á Hnausum í Meðallandi.<br>
Foreldrar hans voru sr. [[Benedikt Jónsson]] prestur að [[Ofanleiti]], f. 1704, d. 1781,  og fyrri kona hans Hólmfríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. (1704).
Foreldrar hans voru sr. [[Benedikt Jónsson]] prestur að [[Ofanleiti]], f. 1704, d. 1781,  og fyrri kona hans Hólmfríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. (1704).
Bróðir Vigfúsar var<br>
1.  Þormóður Benediktsson. Hann fór utan.<br>
Hálfsystkini Vigfúsar, samfeðra,  voru:<br>
2.  [[Hólmfríður Benediktsdóttir]] húsfreyja á [[Gjábakki|Gjábakka]] f. 1746, d.  24. júlí 1784.<br>
3. [[Theódór Benediktsson|Theodór Benediktsson]] bóndi,  beykir á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1752 og lést 9. mars 1790. <br>
Uppeldissystir Vigfúsar var<br>
4. [[Sigríður Einarsdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Einarsdóttir]]  húsfreyja, f.
1743, d.  7. október 1785. Hún var fyrrimannsbarn Þuríðar húsfreyju, síðari konu sr. Benedikts. <br>


Vigfús var með foreldrum sínum í æsku, lærði í Skálholtsskóla, varð stúdent 1754.<br>
Vigfús var með foreldrum sínum í æsku, lærði í Skálholtsskóla, varð stúdent 1754.<br>

Núverandi breyting frá og með 22. maí 2015 kl. 15:52

Vigfús Benediktsson, Galdra-Fúsi, prestur, fæddist 1731, líklega á Felli í Mýrdal, og lést 15. febrúar 1822 á Hnausum í Meðallandi.
Foreldrar hans voru sr. Benedikt Jónsson prestur að Ofanleiti, f. 1704, d. 1781, og fyrri kona hans Hólmfríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. (1704).

Bróðir Vigfúsar var
1. Þormóður Benediktsson. Hann fór utan.
Hálfsystkini Vigfúsar, samfeðra, voru:
2. Hólmfríður Benediktsdóttir húsfreyja á Gjábakka f. 1746, d. 24. júlí 1784.
3. Theodór Benediktsson bóndi, beykir á Gjábakka, f. 1752 og lést 9. mars 1790.
Uppeldissystir Vigfúsar var
4. Sigríðar Einarsdóttir húsfreyja, f. 1743, d. 7. október 1785. Hún var fyrrimannsbarn Þuríðar húsfreyju, síðari konu sr. Benedikts.

Vigfús var með foreldrum sínum í æsku, lærði í Skálholtsskóla, varð stúdent 1754.
Hann varð sekur um barneignarbrot, fékk uppreisn og 1757 var lagt fyrir hann að taka við Stað í Aðalvík. Þar átti hann í erjum við suma sóknarmenn sína, einkum Hall á Horni.
Vigfús fékk Einholt á Mýrum í A-Skaft. 1775, Kálfafellsstað í Suðursveit 1787 og gegndi til 1802.
Hann „var mikill fyrir sér“ og kemur við þjóðsögur. (Sjá Íslenskar þjóðsögur og ævintýri. Jón Árnason). Hann var skáldmæltur.
Hann lést á Hnausum 1822.

I. Barnsmóðir og barn ókunn.

II. Kona hans, (1767), var Málmfríður Jónsdóttir húsfreyja frá Skinnalóni á Melrakkasléttu, f. 1731, d. 1813.
Börn þeirra, sem komust upp voru:
1. Kristján Vigfússon settur sýslumaður í A-Skaftafellssýslu, síðar bóndi og hreppstjóri.
2. Jón Vigfússon bóndi á Söndum í Meðallandi, kvæntur fyrr Kristínu Björnsdóttur húsfreyju, síðar Guðfinnu Ásmundsdóttur húsfreyju..
3. Margrét Vigfúsdóttir húsfreyja og ljósmóðir á Kálfafelli í Suðursveit, fyrr kona Guðmundar Brynjólfssona bónda, síðar kona Jóns Steinssonar yngri.
4. Kristín Vigfúsdóttir húsfreyja á Uppsölum í Suðursveit, kona Jóns Þórarinssonar bónda.
5. Hólmfríður Vigfúsdóttir vinnukona í V-Skaft.
Frekari lesning: Sigurður Ragnarsson:
https://halsor.wordpress.com/2009/04/07/sera-vigfus-benediktsson-1732-1822/


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.