„Helga Árnadóttir (Löndum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Helga Árnadóttir''' húsfreyja á [[Lönd]]um fæddist 6. júlí 1833 í [[Tómthús]]i og lést 15. febrúar 1907 í Vesturheimi.<br> | '''Helga Árnadóttir''' húsfreyja á [[Lönd]]um fæddist 6. júlí 1833 í [[Tómthús]]i og lést 15. febrúar 1907 í Vesturheimi.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Árni Hafliðason (Ömpuhjalli)|Árni Hafliðason]] sjómaður í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], f. 1795, d. 26. júlí 1847, og kona hans [[Guðný Erasmusdóttir (Ömpuhjalli)|Guðný Erasmusdóttir]] húsfreyja, f. 6. september 1794, d. 14. júní 1888 í Vesturheimi.<br> | Foreldrar hennar voru [[Árni Hafliðason (Ömpuhjalli)|Árni Hafliðason]] sjómaður í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], f. 1795, d. 26. júlí 1847, og kona hans [[Guðný Erasmusdóttir (Ömpuhjalli)|Guðný Erasmusdóttir]] húsfreyja, f. 6. september 1794, d. 14. júní 1888 í Vesturheimi.<br> | ||
Systur Helgu voru:<br> | |||
1. [[Guðný Árnadóttir (Hallbergshúsi)|Guðnýjar Árnadóttir]] húsfreyja í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], f. 27. desember 1834, d. 7. desember 1915 í Vesturheimi.<br> | |||
2. [[Guðlaug Árnadóttir (Löndum)|Guðlaug Árnadóttir]] vinnukona, f. 14. janúar 1824, d. 12. nóvember 1893.<br> | |||
Helga var tveggja ára með foreldrum sínum í [[Hallbergshúsi]] 1835. Þar var einnig systir hennar Guðný eins árs. Hún var með þeim í [[Árnahús]]i 1836 og í Ömpuhjalli 1840.<br> | Helga var tveggja ára með foreldrum sínum í [[Hallbergshúsi]] 1835. Þar var einnig systir hennar Guðný eins árs. Hún var með þeim í [[Árnahús]]i 1836 og í Ömpuhjalli 1840.<br> |
Útgáfa síðunnar 11. apríl 2015 kl. 14:19
Helga Árnadóttir húsfreyja á Löndum fæddist 6. júlí 1833 í Tómthúsi og lést 15. febrúar 1907 í Vesturheimi.
Foreldrar hennar voru Árni Hafliðason sjómaður í Ömpuhjalli, f. 1795, d. 26. júlí 1847, og kona hans Guðný Erasmusdóttir húsfreyja, f. 6. september 1794, d. 14. júní 1888 í Vesturheimi.
Systur Helgu voru:
1. Guðnýjar Árnadóttir húsfreyja í Ömpuhjalli, f. 27. desember 1834, d. 7. desember 1915 í Vesturheimi.
2. Guðlaug Árnadóttir vinnukona, f. 14. janúar 1824, d. 12. nóvember 1893.
Helga var tveggja ára með foreldrum sínum í Hallbergshúsi 1835. Þar var einnig systir hennar Guðný eins árs. Hún var með þeim í Árnahúsi 1836 og í Ömpuhjalli 1840.
1845 var hún 13 ára vinnukona í Godthaab.
Maður, (28. október 1854), var Sveinn Þórðarson beykir á Löndum, f. 19. febrúar 1827, d. 4. nóvember 1901 í Vesturheimi.
Börn þeirra hér:
1. Jóhanna Guðný Sveinsdóttir, f. 18. júlí 1855, d. 22. október úr „vatnssýki“.
2. Jóhanna Guðný Solveig Sveinsdóttir, f. 22. apríl 1857, d. 7. apríl 1857 úr ginklofa.
3. Solveig Þórdís Jórunn Sveinsdóttir, f. 24. apríl 1858, d. 6. apríl 1920 Vestanhafs. Hún var kona Árna Árnasonar yngri frá Vilborgarstöðum, sem fór Vestur.
4. Jón Júlíus Sveinsson, bar eftirnafnið Thorderson Vestanhafs, f. 1. desember 1872, d. 24. maí 1951. Hann fór til Utah með foreldrum sínum 1878.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.