„Ragnheiður Gísladóttir (Svaðkoti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ragnheiður Gísladóttir (Svaðkoti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 26: Lína 26:
Maður Ragnheiðar var, (9. október 1858), [[Bjarni Ólafsson (Svaðkoti)|Bjarni Ólafsson]] bóndi í [[Svaðkot]]i, f. 1836 að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum, fórst 16. júní 1883. <br>
Maður Ragnheiðar var, (9. október 1858), [[Bjarni Ólafsson (Svaðkoti)|Bjarni Ólafsson]] bóndi í [[Svaðkot]]i, f. 1836 að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum, fórst 16. júní 1883. <br>
Börn Ragnheiðar og Bjarna voru:<br>
Börn Ragnheiðar og Bjarna voru:<br>
1. [[Gísli Bjarnason (Svaðkoti)|Gísli]], f. 27. október 1857, d. 3. nóvember 1857.<br>
1. Gísli, f. 27. október 1857, d. 3. nóvember 1857.<br>
2. [[Ólafur Bjarnason (Svaðkoti)|Ólafur]], f. 9. ágúst 1859, d. 8. maí 1861.<br>
2. Ólafur, f. 9. ágúst 1859, d. 8. maí 1861.<br>
3. [[Jón Bjarnason (Svaðkoti)|Jón]], f. 22. júní 1861, d. 23. júní sama ár. <br>
3. Jón, f. 22. júní 1861, d. 23. júní sama ár. <br>
4.  [[Ólafur Bjarnason (Svaðkoti)|Ólafur Bjarnason]], f. 6. ágúst 1862, d. 16. júní 1883, drukknaði með föður sínum.<br>
4.  [[Ólafur Bjarnason (Svaðkoti)|Ólafur Bjarnason]], f. 6. ágúst 1862, d. 16. júní 1883, drukknaði með föður sínum.<br>
5. [[Sæmundur Bjarnason (Svaðkoti)|Sæmundur]], f. 4. okt. 1864, d. 26. júní 1873. <br>
5. Sæmundur, f. 4. okt. 1864, d. 26. júní 1873. <br>
6. [[Steinunn Bjarnadóttir (Svaðkoti)|Steinunn]], f. 11. júní 1867, d. 6. nóvember 1949. <br>
6. [[Steinunn Bjarnadóttir (Svaðkoti)|Steinunn Bjarnadóttir]], f. 11. júí 1867, fór til Rvk,  giftist þar Jóhannesi skipstjóra.<br>
7. [[Gísli Bjarnason yngri (Svaðkoti)|Gísli]], f. 10. maí 1870, d. 10. maí 1883 á afmælisdegi sínum. Hann bar nafn fyrri bróður síns, Gísla, sem dó mjög ungur. Gísli hrapaði í [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]]. <br>
7. Gísli, f. 13. maí 1870, hrapaði úr [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] á hvítasunnu 1883, 13 ára.<br>
8. [[Guðjón Bjarnason (Svaðkoti)|Guðjón]], f. 16. marz 1873, d. 23. mars 1873. <br>
8. Guðjón, f. 16. marz 1873, d. 23. mars 1873. <br>
9. [[Guðríður Bjarnadóttir (Brautarholti)|Guðríður]], f. 28. febr. 1875, d. 3. september 1950.<br>  
9. [[Guðríður Bjarnadóttir (Brautarholti)|Guðríður]], f. 28. febr. 1875, d. 3. september 1950.<br>  
10. [[Halla Bjarnadóttir (Svaðkoti)|Halla]], f. 2. nóvember 1878, d. 25. desember 1930. <br>
10. [[Halla Bjarnadóttir (Svaðkoti)|Halla]], f. 2. nóvember 1878, d. 25. desember 1930. <br>

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2014 kl. 17:55

ctr


Ragnheiður Gísladóttir húsfreyja í Svaðkoti.


Ragnheiður Gísladóttir húsfreyja í Svaðkoti fæddist í Litla-Kollabæ í Fljótshlíð 28. september 1833 og lést 7. júlí 1911.
Faðir hennar var Gísli bóndi í Litla-Kollabæ og Miðkoti í Fljótshlíð, f. 14. september 1794, d. 10. júlí 1876, Sveinsson bónda í Stöðlakoti og á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð, f. 25. ágúst 1761, d. 13. september 1818, Arnbjörnssonar bónda á Kvoslæk í Fljótshlíð og konu Arnbjarnar á Kvoslæk, Sigríðar húsfreyju, f. 1734, d. 17. maí 1814, Ólafsdóttur. Þau Arnbjörn og Sigríður eru ættforeldrar Kvoslækjarættar.
Móðir Gísla og kona Sveins á Arngeirsstöðum var Þórný húsfreyja, f. 1767, d. 21. júní 1823, Jónsdóttir (líklega) Sigmundssonar og Hallberu Jónsdóttur, f. 1740.
Ragnheiður í Svaðkoti og Jón Guðmundsson í Suðurgarði voru þremenningar frá Arnbirni og Sigríði á Kvoslæk.
.
Móðir Ragnheiðar og kona Gísla í Litla-Kollabæ var Steinunn húsfreyja, f. 5. ágúst 1794, d. 19. mars 1860, Þorleifsdóttir vinnumanns í Kirkjulækjarkoti, f. 15. september 1773, d. um 1794, Sveinbjörnssonar bónda á Kirkjulæk og Torfastöðum í Fljótshlíð, f. 1741, d. 8. janúar 1824 í Vatnsdal þar, Þorleifssonar, og konu Sveinbjarnar, Híldar húsfreyju, f. 1729, d. 15. mars 1819, Pálsdóttur.
Móðir Steinunnar í Litla-Kollabæ og barnsmóðir Þorleifs vinnumanns var Björg, síðar húsfreyja á Núpi og í Gerðakoti undir Eyjafjöllum, þá síðari kona Orms Ormssonar bónda; hún f. 1771 á Dúðu í Fljótshlíð, d. 16. febrúar 1840, Benediktsdóttir, bónda á Kirkjulæk, f. (1750), Þorsteinssonar og ókunnrar barnsmóður Benedikts.

Ragnheiður var eins árs með fjölskyldu sinni í Litla-Kollabæ 1835, átta ára með fjölskyldunni í Miðkoti 1840, 13 ára þar 1845, 17 ára þar 1850.
Hún fluttist til Eyja 1856 og varð vinnukona á Vestri-Búastöðum hjá Sigurði Torfasyni hreppstjóra. Þar var þá Bjarni Ólafsson vinnumaður.
Þau Bjarni hófu búskap sinn í Litlakoti, síðar nefnt Veggur.
Þau fluttust að Svaðkoti 1860 og hófu landbúskap, en gerðu einnig út lítinn bát í Klaufinni.
Ragnheiður var gift húsfreyja í Svaðkoti með Bjarna og barninu Ólafi tveggja ára 1860, 37 ára húsfreyja þar 1870, með Bjarna og fjórum börnum þeirra.
Bjarni fórst með allri skipshöfn sinni 16. júní 1883 og þar á meðal var Ólafur sonur þeirra Ragnheiðar.
Við manntal 1890 var Ragnheiður 57 ára ekkja í Svaðkoti með Guðríði 15 ára hjá sér.
Við manntal 1901 var hún 68 ára í Svaðkoti, í heimili hjá Guðríði og manni hennar Jóni, síðar í Brautarholti.
Við manntal 1910 er Ragnheiður komin til Sveinseyrar í Tálknafirði og þar er hún hjá dóttur sinni Höllu og manni hennar Kristjáni Jóni Guðmundssyni.
Ragnheiður lést vestra 1911.

Maður Ragnheiðar var, (9. október 1858), Bjarni Ólafsson bóndi í Svaðkoti, f. 1836 að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum, fórst 16. júní 1883.
Börn Ragnheiðar og Bjarna voru:
1. Gísli, f. 27. október 1857, d. 3. nóvember 1857.
2. Ólafur, f. 9. ágúst 1859, d. 8. maí 1861.
3. Jón, f. 22. júní 1861, d. 23. júní sama ár.
4. Ólafur Bjarnason, f. 6. ágúst 1862, d. 16. júní 1883, drukknaði með föður sínum.
5. Sæmundur, f. 4. okt. 1864, d. 26. júní 1873.
6. Steinunn Bjarnadóttir, f. 11. júí 1867, fór til Rvk, giftist þar Jóhannesi skipstjóra.
7. Gísli, f. 13. maí 1870, hrapaði úr Ofanleitishamri á hvítasunnu 1883, 13 ára.
8. Guðjón, f. 16. marz 1873, d. 23. mars 1873.
9. Guðríður, f. 28. febr. 1875, d. 3. september 1950.
10. Halla, f. 2. nóvember 1878, d. 25. desember 1930.

Saga Ragnheiðar og Bjarna er rakin frekar í Bliki 1961: Hjónin í Svaðkoti.


Heimildir